Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 09:31 Alex Ovechkin með Wayne Gretzky í búningsklefanum eftir leikinn þar sem hann sló markametið í NHL. getty/Jess Rapfogel Rússinn Alex Ovechkin er orðinn markahæsti leikmaður í sögu NHL-deildarinnar í íshokkí. Hann sló 31 árs met Waynes Gretzky. Ovechkin skoraði sitt 895. mark á ferlinum í NHL þegar lið hans, Washington Capitals, mætti New York Islanders í gær. Eftir að Ovechkin skoraði markið sögulega var leikurinn stöðvaður í tuttugu mínútur meðan honum var fagnað. Gretzky var á leiknum og gladdist fyrir hönd Ovechkins. „Ég get sagt þér að ég veit hversu erfitt það er að ná 894 mörkum svo 895 mörk er ansi sérstakt. Þeir segja að metum sé ætlað að vera slegin en ég er ekki viss hver ætlar að skora fleiri mörk en þetta,“ sagði Gretzky. Hann varð markahæsti leikmaður í sögu NHL 1994 og var handhafi metsins í 31 árs, eða allt þar til Ovechkin sló það í gær. „Þvílíkt augnablik fyrir íshokkí, þvílíkt augnablik fyrir mig. Loksins mun enginn spyrja mig framar: Hvenær ætlarðu að gera þetta? Ég er búinn að þessu,“ sagði Ovechkin. Hann hefur leikið með Capitals allan sinn tuttugu ára feril í NHL og vann Stanley bikarinn með liðinu 2018. Íshokkí Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Ovechkin skoraði sitt 895. mark á ferlinum í NHL þegar lið hans, Washington Capitals, mætti New York Islanders í gær. Eftir að Ovechkin skoraði markið sögulega var leikurinn stöðvaður í tuttugu mínútur meðan honum var fagnað. Gretzky var á leiknum og gladdist fyrir hönd Ovechkins. „Ég get sagt þér að ég veit hversu erfitt það er að ná 894 mörkum svo 895 mörk er ansi sérstakt. Þeir segja að metum sé ætlað að vera slegin en ég er ekki viss hver ætlar að skora fleiri mörk en þetta,“ sagði Gretzky. Hann varð markahæsti leikmaður í sögu NHL 1994 og var handhafi metsins í 31 árs, eða allt þar til Ovechkin sló það í gær. „Þvílíkt augnablik fyrir íshokkí, þvílíkt augnablik fyrir mig. Loksins mun enginn spyrja mig framar: Hvenær ætlarðu að gera þetta? Ég er búinn að þessu,“ sagði Ovechkin. Hann hefur leikið með Capitals allan sinn tuttugu ára feril í NHL og vann Stanley bikarinn með liðinu 2018.
Íshokkí Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira