Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Aron Guðmundsson skrifar 8. apríl 2025 10:00 Frá leik Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna í handbolta vísir/jón gautur Nýkjörinn formaður HSÍ, Jón Halldórsson, lítur framtíð Handboltapassans björtum augum. Kostnaður við passann var vanáætlaður um rúmar 30 milljónir á síðasta ári en áætlanir gera ráð fyrir því að tekjur í tengslum við hann næsta aukist næsta árið um þrjátíu og fjórar milljónir HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“ HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“
HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti