Aron í tveggja leikja bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2025 15:37 Aron Sigurðarson var gerður að fyrirliða KR í vetur. vísir/hag Fyrirliði KR, Aron Sigurðarson, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn KA í 1. umferð Bestu deildar karla á sunnudaginn. Aron var rekinn af velli undir lok leiksins á Akureyri eftir viðskipti við Andra Fannar Stefánsson. Sérfræðingum Stúkunnar, þeim Bjarni Guðjónssyni og Ólafi Kristjánssyni, fannst rauða spjaldið nokkuð harður dómur en KA-menn voru ekki sáttur við þá umræðu. Nú er ljóst að Aron missir af næstu tveimur leikjum KR; gegn Val á AVIS-vellinum í Laugardal á mánudaginn og gegn FH í Kaplakrika miðvikudaginn 23. apríl. KR verður einnig án Hjalta Sigurðssonar í leiknum gegn Val en hann fékk rautt spjald í uppbótartíma gegn KA. Þá fékk Gylfi Þór Sigurðsson eins leiks bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri Víkings á ÍBV í gær. Gylfi missir af leik Víkings gegn bikarmeisturum KA á sunnudaginn. Besta deild karla KR Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Skiptar skoðanir eru á rauðu spjaldi Arons Sigurðarsonar, fyrirliða KR, í 2-2 jafntefli við KA á Akureyri um liðna helgi. Atvikið náðist ekki í sjónvarpsútsendingu en var sýnt í Stúkunni í gær. Sérfræðingar þar virtust sammála um að Aron hefði ekki átt að fá reisupassann, við dræmar undirtektir Akureyringa sem létu í sér heyra á samfélagsmiðlum. 8. apríl 2025 14:49 „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson sagðist fara glaður upp í flugvélina til Reykjavíkur en hafði ýmislegt að segja um leikinn. 6. apríl 2025 19:44 Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri KA og KR gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en KR-ingar luku leik tveimur leikmönnum færri. 6. apríl 2025 18:13 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Aron var rekinn af velli undir lok leiksins á Akureyri eftir viðskipti við Andra Fannar Stefánsson. Sérfræðingum Stúkunnar, þeim Bjarni Guðjónssyni og Ólafi Kristjánssyni, fannst rauða spjaldið nokkuð harður dómur en KA-menn voru ekki sáttur við þá umræðu. Nú er ljóst að Aron missir af næstu tveimur leikjum KR; gegn Val á AVIS-vellinum í Laugardal á mánudaginn og gegn FH í Kaplakrika miðvikudaginn 23. apríl. KR verður einnig án Hjalta Sigurðssonar í leiknum gegn Val en hann fékk rautt spjald í uppbótartíma gegn KA. Þá fékk Gylfi Þór Sigurðsson eins leiks bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri Víkings á ÍBV í gær. Gylfi missir af leik Víkings gegn bikarmeisturum KA á sunnudaginn.
Besta deild karla KR Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Skiptar skoðanir eru á rauðu spjaldi Arons Sigurðarsonar, fyrirliða KR, í 2-2 jafntefli við KA á Akureyri um liðna helgi. Atvikið náðist ekki í sjónvarpsútsendingu en var sýnt í Stúkunni í gær. Sérfræðingar þar virtust sammála um að Aron hefði ekki átt að fá reisupassann, við dræmar undirtektir Akureyringa sem létu í sér heyra á samfélagsmiðlum. 8. apríl 2025 14:49 „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson sagðist fara glaður upp í flugvélina til Reykjavíkur en hafði ýmislegt að segja um leikinn. 6. apríl 2025 19:44 Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri KA og KR gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en KR-ingar luku leik tveimur leikmönnum færri. 6. apríl 2025 18:13 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Skiptar skoðanir eru á rauðu spjaldi Arons Sigurðarsonar, fyrirliða KR, í 2-2 jafntefli við KA á Akureyri um liðna helgi. Atvikið náðist ekki í sjónvarpsútsendingu en var sýnt í Stúkunni í gær. Sérfræðingar þar virtust sammála um að Aron hefði ekki átt að fá reisupassann, við dræmar undirtektir Akureyringa sem létu í sér heyra á samfélagsmiðlum. 8. apríl 2025 14:49
„Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson sagðist fara glaður upp í flugvélina til Reykjavíkur en hafði ýmislegt að segja um leikinn. 6. apríl 2025 19:44
Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri KA og KR gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en KR-ingar luku leik tveimur leikmönnum færri. 6. apríl 2025 18:13