Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2025 07:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði mörkin. Vísir/Anton Brink Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00
„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30
Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10