Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 07:00 Cathia Schär er með stór sár eftir slysið en birti þessa mynd af sér í sjúkrarúminu. @cathia.schaer Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer) Þríþraut Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer)
Þríþraut Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira