Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 06:30 Trinity Rodman og félagar hennar í bandaríska kvennalandsliðinu í knattspyrnu fagna hér Ólympíugulli sínu á leikunum í París. Getty/Justin Setterfield Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. Nú er nefnilega ljóst að það verða fleiri konur en karlar sem keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í gær en ESPN segir frá. Ástæðan er meðal annars sú að knattspyrnukeppni kvenna á leikunum verður stærri en samskonar keppni hjá körlunum. 📌 Just announced: The event programme of the Olympic Games @LA28 will be a powerful platform for female athletes:🔹 Football: for the first time in Olympic history, more women’s teams (16) than men’s (12) will compete.🔹 Boxing: an additional women’s weight category ensures… pic.twitter.com/lP8iFuIWIt— Christian Klaue (@ChKlaue) April 9, 2025 Sextán lið munu taka þátt í kvennakeppninni en aðeins tólf hjá körlunum. Þetta var öfugt á síðustu leikum. Þetta þýðir að þátttakendur á eikunum eftir þrjú ár verða 50,7 prósent konur og 49,3 prósent karlar. 5333 konur á móti 5167 körlum. Það taka einnig tvö fleiri lið þátt í Sundknattleikskeppni kvenna og verða því jafnmörg lið í karla- og kvennaflokki í þeirri grein. Nýjar íþróttir sem koma inn á leikana eru krikket, flagg fótbolti og lacrosse. Við það bætast við fleiri karlar en konur en fyrrnefndar breytingar koma í veg fyrir að karlarnir verða aftur í meirihluta á leikunum. “We wanted to do something to reflect that growth & equally with the United States being the home of the highest level of popularity of women’s football,” IOC sports director Kit McConnell“The message of gender equality is a really important one for us."https://t.co/UFUDSvn5s0— AllForXI (@AllForXI) April 9, 2025 Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Nú er nefnilega ljóst að það verða fleiri konur en karlar sem keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í gær en ESPN segir frá. Ástæðan er meðal annars sú að knattspyrnukeppni kvenna á leikunum verður stærri en samskonar keppni hjá körlunum. 📌 Just announced: The event programme of the Olympic Games @LA28 will be a powerful platform for female athletes:🔹 Football: for the first time in Olympic history, more women’s teams (16) than men’s (12) will compete.🔹 Boxing: an additional women’s weight category ensures… pic.twitter.com/lP8iFuIWIt— Christian Klaue (@ChKlaue) April 9, 2025 Sextán lið munu taka þátt í kvennakeppninni en aðeins tólf hjá körlunum. Þetta var öfugt á síðustu leikum. Þetta þýðir að þátttakendur á eikunum eftir þrjú ár verða 50,7 prósent konur og 49,3 prósent karlar. 5333 konur á móti 5167 körlum. Það taka einnig tvö fleiri lið þátt í Sundknattleikskeppni kvenna og verða því jafnmörg lið í karla- og kvennaflokki í þeirri grein. Nýjar íþróttir sem koma inn á leikana eru krikket, flagg fótbolti og lacrosse. Við það bætast við fleiri karlar en konur en fyrrnefndar breytingar koma í veg fyrir að karlarnir verða aftur í meirihluta á leikunum. “We wanted to do something to reflect that growth & equally with the United States being the home of the highest level of popularity of women’s football,” IOC sports director Kit McConnell“The message of gender equality is a really important one for us."https://t.co/UFUDSvn5s0— AllForXI (@AllForXI) April 9, 2025
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira