Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2025 06:02 Rory McIlroy er meðal keppenda á fyrsta risamóti ársins í goflinu og þarf góðan hring í dag ætli hann að vera með. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira