Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 23:32 Norðmenn syrgja fyrrum Noregsmeistara sem fór allt of fljót frá okkur. Getty/Darren Stewart/ Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti