Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 23:32 Norðmenn syrgja fyrrum Noregsmeistara sem fór allt of fljót frá okkur. Getty/Darren Stewart/ Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn