Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2025 06:01 Íþróttaáhugamenn þurfa ekki að láta sér leiðast í dag. vísir / getty Stífa dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan sunnudaginn. Nóg er um að vera á mörgum vígstöðum; lokadagur Masters, önnur umferð Bestu deildar karla, úrslitakeppni Bónus deildar kvenna, Formúla 1 og öll lokaumferðin í NBA, meðal annars. Stöð 2 Sport 16:50 – Afturelding og ÍBV mætast, nýliðaslagur í Bestu deild karla. 19:00 – Víkingur og KA mætast í annarri umferð Bestu deildar karla. 21:20 – Subway Tilþrifin gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. 22:10 – A & B: Úr bolta í bissness. Þriðji þáttur af heimildarseríunni um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Golden State Warriors og LA Clippers mætast í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:00 – NBA 360: Sérstök útsending þar sem sýnt verður frá öllum leikjum í lokaumferðinni. Stöð 2 Sport 4 15:30 – Masters: Upphitun. Sérfræðingar hita upp fyrir lokakeppnisdaginn. 16:00 – Masters: Bein útsending frá lokadegi keppninnar. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Valur og Þór Akureyri mætast í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Valskonur geta klárað einvígið en Þórskonur geta knúið fram oddaleik. 21:00 – Bónus Körfuboltakvöld kvenna gerir upp alla leiki helgarinnar. Vodafone Sport 11:25 – Paderborn og Düsseldorf mætast í þýsku B-deildinni í fótbolta. 14:30 – Formúla 1: Barein. Bein útsending frá fjórða kappakstri ársins. 18:30 – Food City 500 kappaksturinn í NASCAR Cup Series. 23:00 – Chicago Cubs og LA Dodgers mætast í MLB hafnaboltadeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:50 – Afturelding og ÍBV mætast, nýliðaslagur í Bestu deild karla. 19:00 – Víkingur og KA mætast í annarri umferð Bestu deildar karla. 21:20 – Subway Tilþrifin gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. 22:10 – A & B: Úr bolta í bissness. Þriðji þáttur af heimildarseríunni um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Golden State Warriors og LA Clippers mætast í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:00 – NBA 360: Sérstök útsending þar sem sýnt verður frá öllum leikjum í lokaumferðinni. Stöð 2 Sport 4 15:30 – Masters: Upphitun. Sérfræðingar hita upp fyrir lokakeppnisdaginn. 16:00 – Masters: Bein útsending frá lokadegi keppninnar. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Valur og Þór Akureyri mætast í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Valskonur geta klárað einvígið en Þórskonur geta knúið fram oddaleik. 21:00 – Bónus Körfuboltakvöld kvenna gerir upp alla leiki helgarinnar. Vodafone Sport 11:25 – Paderborn og Düsseldorf mætast í þýsku B-deildinni í fótbolta. 14:30 – Formúla 1: Barein. Bein útsending frá fjórða kappakstri ársins. 18:30 – Food City 500 kappaksturinn í NASCAR Cup Series. 23:00 – Chicago Cubs og LA Dodgers mætast í MLB hafnaboltadeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn