Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2025 23:50 Billy McFarland aðalskipuleggjandi Fyre-hátíðanna segir skipulagningu á Fyre-II miða vel áfram. Getty Útihátíðinni Fyre II hefur verið frestað um ókomna tíð. Fyre-hátíðin, sem haldin var af sama skipuleggjanda er sögð misheppnaðasta útihátíð sögunnar. Þeir sem hafa gerst svo djarfir að tryggja sér miða fengu skilaboð um frestunina á dögunum. Samkvæmt upprunalegri áætlun átti hátíðin að fara fram dagana 30. maí til 2. júní. Nú hafa allir miðar verið endurgreiddir og engar upplýsingar borist um nýjar dagsetningar, að því er kemur fram í umfjöllun ABC. Í skilaboðum til miðahafa segir að þeir geti keypt sér aftur miða þegar nýjar dagsetningar verða tilkynntar. Fyre hátíðin fór fram í apríl 2017 á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Hátíðin var sérsniðin að ríku og ungu fólki og var hún sérstaklega markaðssett sem lúxusvara. Þegar gestir, sem höfðu keypt sér miða á þúsundir Bandaríkjadala mættu á eyjuna, kom á daginn að svo var ekki. Skipuleggjendur höfðu ekkert undirbúið hátíðina og líktu gestir henni við flóttamannabúðir. Billy McFarland, sem stóð að baki upprunalegu Fyre-hátíðinni, var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir fjársvik í tengslum við hátíðina í október 2018. Hann var enn á skilorði í fyrra þegar hann tilkynnti að hann hygðist endurvekja Fyre hátíðina undir slagorðinu „Fyre-hátíð númer tvö er alvöru“. Ódýrustu miðarnir á Fyre-II voru auglýstir á 1400 Bandaríkjadali, eða um 180 þúsund krónur. Miðasala á hátíðina hófst í febrúar og á þeim tíma sagði McFarland eftirfarandi í tilkynningu: „Ég veit að mörgum þykir ég brjálaður fyrir að gera þetta aftur. En mér þætti ég brjálaður ef ég gerði þetta ekki aftur. “ „Eftir margra ára ígrundun og skipulagningu hef ég ásamt mínu teymi komið upp frábæru skipulagi,“ bætti hann við. Á vefsíðu Fyre II segir að hátíðin fari að þessu sinni fram á Mujeres-eyju í Quintana Roo-fylki í Mexíkó. ABC hefur þó eftir embættismönnum yfir ferðamannamálum í fylkinu að engin leyfi hafi verið gefin fyrir hátíð af þessu tagi, hvorki á Mujeres-eyju né í Playa del Carmen, borgar í nágrenni við eyjuna. Í tilkynningu sem bæjarstjórn Playa del Carmen birti á X segir jafnframt að enginn slíkur viðburður yrði haldinn í borginni. Engin skilyrði væru fyrir svo stórri hátíð innan borgarinnar. McFarland svaraði tilkynningunni í Instagram færslu í byrjun apríl þar sem hann deildi myndum af því sem virtust vera tækifærisleyfi fyrir viðburðinum í Playa del Carmen. Þar segir hann upplýsingar frá yfirvöldum í Quintana Roo-fylki byggðar ónákvæmar og byggðar á röngum upplýsingum. Skipuleggjendur Fyre-II hafi farið allar leiðir til að halda hátíðina löglega. View this post on Instagram A post shared by FYRE FESTIVAL (@fyrefestival) Fyre-hátíðin Bandaríkin Mexíkó Hollywood Tengdar fréttir Þekktur svikahrappur kemur Trump í samband við rappara Forsetaframboðsteymi Donalds Trump hefur undanfarið reynt að halda viðburði eða fundi með fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum annars vegar og röppurum og hip-hop-tónlistarmönnum hins vegar. Talið er að það sé gert til að höfða til hörundsdökkra kjósenda. 10. júlí 2024 08:38 Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum. 16. apríl 2021 11:36 Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Samkvæmt upprunalegri áætlun átti hátíðin að fara fram dagana 30. maí til 2. júní. Nú hafa allir miðar verið endurgreiddir og engar upplýsingar borist um nýjar dagsetningar, að því er kemur fram í umfjöllun ABC. Í skilaboðum til miðahafa segir að þeir geti keypt sér aftur miða þegar nýjar dagsetningar verða tilkynntar. Fyre hátíðin fór fram í apríl 2017 á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Hátíðin var sérsniðin að ríku og ungu fólki og var hún sérstaklega markaðssett sem lúxusvara. Þegar gestir, sem höfðu keypt sér miða á þúsundir Bandaríkjadala mættu á eyjuna, kom á daginn að svo var ekki. Skipuleggjendur höfðu ekkert undirbúið hátíðina og líktu gestir henni við flóttamannabúðir. Billy McFarland, sem stóð að baki upprunalegu Fyre-hátíðinni, var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir fjársvik í tengslum við hátíðina í október 2018. Hann var enn á skilorði í fyrra þegar hann tilkynnti að hann hygðist endurvekja Fyre hátíðina undir slagorðinu „Fyre-hátíð númer tvö er alvöru“. Ódýrustu miðarnir á Fyre-II voru auglýstir á 1400 Bandaríkjadali, eða um 180 þúsund krónur. Miðasala á hátíðina hófst í febrúar og á þeim tíma sagði McFarland eftirfarandi í tilkynningu: „Ég veit að mörgum þykir ég brjálaður fyrir að gera þetta aftur. En mér þætti ég brjálaður ef ég gerði þetta ekki aftur. “ „Eftir margra ára ígrundun og skipulagningu hef ég ásamt mínu teymi komið upp frábæru skipulagi,“ bætti hann við. Á vefsíðu Fyre II segir að hátíðin fari að þessu sinni fram á Mujeres-eyju í Quintana Roo-fylki í Mexíkó. ABC hefur þó eftir embættismönnum yfir ferðamannamálum í fylkinu að engin leyfi hafi verið gefin fyrir hátíð af þessu tagi, hvorki á Mujeres-eyju né í Playa del Carmen, borgar í nágrenni við eyjuna. Í tilkynningu sem bæjarstjórn Playa del Carmen birti á X segir jafnframt að enginn slíkur viðburður yrði haldinn í borginni. Engin skilyrði væru fyrir svo stórri hátíð innan borgarinnar. McFarland svaraði tilkynningunni í Instagram færslu í byrjun apríl þar sem hann deildi myndum af því sem virtust vera tækifærisleyfi fyrir viðburðinum í Playa del Carmen. Þar segir hann upplýsingar frá yfirvöldum í Quintana Roo-fylki byggðar ónákvæmar og byggðar á röngum upplýsingum. Skipuleggjendur Fyre-II hafi farið allar leiðir til að halda hátíðina löglega. View this post on Instagram A post shared by FYRE FESTIVAL (@fyrefestival)
Fyre-hátíðin Bandaríkin Mexíkó Hollywood Tengdar fréttir Þekktur svikahrappur kemur Trump í samband við rappara Forsetaframboðsteymi Donalds Trump hefur undanfarið reynt að halda viðburði eða fundi með fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum annars vegar og röppurum og hip-hop-tónlistarmönnum hins vegar. Talið er að það sé gert til að höfða til hörundsdökkra kjósenda. 10. júlí 2024 08:38 Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum. 16. apríl 2021 11:36 Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Þekktur svikahrappur kemur Trump í samband við rappara Forsetaframboðsteymi Donalds Trump hefur undanfarið reynt að halda viðburði eða fundi með fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum annars vegar og röppurum og hip-hop-tónlistarmönnum hins vegar. Talið er að það sé gert til að höfða til hörundsdökkra kjósenda. 10. júlí 2024 08:38
Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum. 16. apríl 2021 11:36
Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30