Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 19:10 Piastri fagnaði sigrinum með stæl. Mark Sutton/Getty Images Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár. Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár.
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira