Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. apríl 2025 16:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Pete Hegseth, varnarmálaráðherra. EPA Bandaríkjaforseti segist standa með varnarmálaráðherranum eftir að annað lekamál kom upp. Ráðherrann lak trúnaðarupplýsingum um árásir Bandaríkjahers til eiginkonu sinnar, bróður og lögfræðings. Karoline Leavitt, talsmaður Hvíta hússins, staðfesti að Donald Trump Bandaríkjaforseti stæði með Hegseth. Hún neitaði því, fyrir hönd forsetans, að Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi deilt trúnaðarupplýsingum í bæði skiptin sem lekamál hafa komið upp. „Forsetinn hefur mikla trú á ráðherranum Hegseth. Ég talaði um þetta við hann í morgun og hann stendur með honum,“ sagði Leavitt. Þetta er í annað skipti sem lekamál á vegum ríkisstjórnar repúblikana hefur komið upp. Í fyrra skiptið bætti Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ritstjóra The Atlantic fyrir mistök í spjallhóp þar sem ráðamenn í Bandaríkjunum töluðu um hvenær umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen ættu að hefjast og hvernig þær færu fram. Meðal þeirra sem voru í spjallhópnum voru JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Hegseth, áðurnefndur varnarmálaráðherra. Í gær var greint frá því að Hegseth hefði greint frá upplýsingum um sömu árás Bandaríkjahers með Jennifer Hegseth, eiginkonu sinni og fyrrverandi framleiðanda hjá Fox News, Phil Hegseth, bróður sínum, og Tim Parlatore, lögfræðing ráðherrans. Bæði Phil og Tim starfa hjá varnarmálaráðuneytinu en eru ekki nógu hátt settir til að búa yfir þeirri vitneskju sem kom fram í spjallhópnum. Samkvæmt Reuters voru alls um tólf manns í hópnum. Bandaríkin Donald Trump Jemen Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Karoline Leavitt, talsmaður Hvíta hússins, staðfesti að Donald Trump Bandaríkjaforseti stæði með Hegseth. Hún neitaði því, fyrir hönd forsetans, að Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi deilt trúnaðarupplýsingum í bæði skiptin sem lekamál hafa komið upp. „Forsetinn hefur mikla trú á ráðherranum Hegseth. Ég talaði um þetta við hann í morgun og hann stendur með honum,“ sagði Leavitt. Þetta er í annað skipti sem lekamál á vegum ríkisstjórnar repúblikana hefur komið upp. Í fyrra skiptið bætti Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ritstjóra The Atlantic fyrir mistök í spjallhóp þar sem ráðamenn í Bandaríkjunum töluðu um hvenær umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen ættu að hefjast og hvernig þær færu fram. Meðal þeirra sem voru í spjallhópnum voru JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Hegseth, áðurnefndur varnarmálaráðherra. Í gær var greint frá því að Hegseth hefði greint frá upplýsingum um sömu árás Bandaríkjahers með Jennifer Hegseth, eiginkonu sinni og fyrrverandi framleiðanda hjá Fox News, Phil Hegseth, bróður sínum, og Tim Parlatore, lögfræðing ráðherrans. Bæði Phil og Tim starfa hjá varnarmálaráðuneytinu en eru ekki nógu hátt settir til að búa yfir þeirri vitneskju sem kom fram í spjallhópnum. Samkvæmt Reuters voru alls um tólf manns í hópnum.
Bandaríkin Donald Trump Jemen Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira