Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 07:31 Hin norska Henriette Jæger vann til verðlauna á HM innanhúss í vetur og ætlar sér að hjálpa norska boðhlaupslandsliðinu í Kína. Getty/Patrick Smith Norska ríkisútvarpið skrifar um áhyggjur íþróttafólks af því að borða kjöt þegar það tekur þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Kína í næsta mánuði. Ástæðan er að fólk óttast það að í kjötinu séu efni sem gætu síðan fellt það á lyfjaprófi í framhaldinu. Þetta eru ekki bara einhverjar vangaveltur heldur alvöru áhyggjur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið. Norska Ólympíunefndin hefur gengið svo langt að ráðleggja íþróttafólki sínu að forðast kjötneyslu í Kína eins mikið og mögulegt er. Áhættan er kannski ekki mikil en hún er til staðar og það gæti haft hrikalegar afleiðingar fyrir íþróttafólkið verði þetta til þess að þau falli síðan á lyfjaprófi á mótinu. Það þekkist að íþróttafólk sé að falla á lyfjaprófi vegna ólöglegra aukaefna í mat en þetta hefur gerst bæði í Kína og Mexíkó. „Áður en við lögðum af stað til Kína þá ráðlagði Ólympíunefndin okkur að reyna að sleppa því að borða kjöt,“ sagði spretthlauparinn Henriette Jæger við NRK. Þetta er HM í boðhlaupum sem fer fram frá 10. til 11. maí. „Ég þarf að taka aðeins meira af mat með mér. Ekki allur maturinn þar er nógu góður. Ekki þannig að ég verði veik af honum en maður veit þó aldrei,“ sagði Jæger. „Við vorum vöruð við að forðast kjötið af því að í þeim eru þessi vaxtarhormón sem eru notuð í búfjárræktinni, sagði Unn Merete Jæger, móðir hennar og þjálfari. Fredrik Lauritzen, yfirmaður hjá norska lyfjaeftirlitinu, útskýrði áhættuna. „Í sumum löndum þá má finna efni í matvörum sem eru á lista yfir ólögleg lyf hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Þessi efni eru í kjötinu af því að dýrin fengu efnin í fóðri til að vaxa hraðar. Ef einhver borðar slíkt kjöt þá gætu þessi efni farið yfir í líkama þess og mælst síðan í þvagi,“ sagði Lauritzen við NRK. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Ástæðan er að fólk óttast það að í kjötinu séu efni sem gætu síðan fellt það á lyfjaprófi í framhaldinu. Þetta eru ekki bara einhverjar vangaveltur heldur alvöru áhyggjur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið. Norska Ólympíunefndin hefur gengið svo langt að ráðleggja íþróttafólki sínu að forðast kjötneyslu í Kína eins mikið og mögulegt er. Áhættan er kannski ekki mikil en hún er til staðar og það gæti haft hrikalegar afleiðingar fyrir íþróttafólkið verði þetta til þess að þau falli síðan á lyfjaprófi á mótinu. Það þekkist að íþróttafólk sé að falla á lyfjaprófi vegna ólöglegra aukaefna í mat en þetta hefur gerst bæði í Kína og Mexíkó. „Áður en við lögðum af stað til Kína þá ráðlagði Ólympíunefndin okkur að reyna að sleppa því að borða kjöt,“ sagði spretthlauparinn Henriette Jæger við NRK. Þetta er HM í boðhlaupum sem fer fram frá 10. til 11. maí. „Ég þarf að taka aðeins meira af mat með mér. Ekki allur maturinn þar er nógu góður. Ekki þannig að ég verði veik af honum en maður veit þó aldrei,“ sagði Jæger. „Við vorum vöruð við að forðast kjötið af því að í þeim eru þessi vaxtarhormón sem eru notuð í búfjárræktinni, sagði Unn Merete Jæger, móðir hennar og þjálfari. Fredrik Lauritzen, yfirmaður hjá norska lyfjaeftirlitinu, útskýrði áhættuna. „Í sumum löndum þá má finna efni í matvörum sem eru á lista yfir ólögleg lyf hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Þessi efni eru í kjötinu af því að dýrin fengu efnin í fóðri til að vaxa hraðar. Ef einhver borðar slíkt kjöt þá gætu þessi efni farið yfir í líkama þess og mælst síðan í þvagi,“ sagði Lauritzen við NRK.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira