„Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2025 22:47 Mist Funadóttir tæklar hér Samönthu Smith. Vísir/Diego „Þetta var frábær leikur hjá Þrótturum. Sérstaklega hvernig Óli leggur þennan leik upp, hann var alveg búinn að vinna sína heimavinnu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, þegar farið var yfir stórleik 2. umferðar Bestu deildar kvenna. Þróttur Reykjavík komst 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en á endanum tókst Blikum að sækja stig í Laugardalinn. Að mati Bestu markanna var stigið þó ef til vill heldur ósanngjarnt þar sem Þróttarar voru frábærir í leiknum. „Þróttarar mættu mjög hátt á Blikana, pressuðu þær, beindu þeim inn á miðju og átu þær þar. Alveg trekk í trekk unnu þær boltann af þeim hátt á vellinum og Blikar voru í bullandi vandræðum. Byrja í tígulmiðjunni og virðast svo skipta yfir í 4-4-2,“ sagði Mist og hélt áfram. „Þær voru að reyna bregðast við og leysa þetta. Það gekk ekkert betur. Voru mjög ósamstíga í sinni pressu, Berglind Björg (Þorvaldsdóttir) fór kannski í pressu en Birta (Georgsdóttir) fylgdi ekki með. það var bara vesen á Blikaliðinu.“ „Þess vegna held ég að Þróttarar hljóti að vera ótrúlega svekktar að uppskera ekki meira en eitt stig í lok leiks því þetta var að mörgu leyti frábær leikur hjá þeim,“ sagði Mist en sjá má umræðu Bestu markanna sem og helstu atriði leiksins í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Þróttur Reykjavík komst 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en á endanum tókst Blikum að sækja stig í Laugardalinn. Að mati Bestu markanna var stigið þó ef til vill heldur ósanngjarnt þar sem Þróttarar voru frábærir í leiknum. „Þróttarar mættu mjög hátt á Blikana, pressuðu þær, beindu þeim inn á miðju og átu þær þar. Alveg trekk í trekk unnu þær boltann af þeim hátt á vellinum og Blikar voru í bullandi vandræðum. Byrja í tígulmiðjunni og virðast svo skipta yfir í 4-4-2,“ sagði Mist og hélt áfram. „Þær voru að reyna bregðast við og leysa þetta. Það gekk ekkert betur. Voru mjög ósamstíga í sinni pressu, Berglind Björg (Þorvaldsdóttir) fór kannski í pressu en Birta (Georgsdóttir) fylgdi ekki með. það var bara vesen á Blikaliðinu.“ „Þess vegna held ég að Þróttarar hljóti að vera ótrúlega svekktar að uppskera ekki meira en eitt stig í lok leiks því þetta var að mörgu leyti frábær leikur hjá þeim,“ sagði Mist en sjá má umræðu Bestu markanna sem og helstu atriði leiksins í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira