Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sindri Sverrisson skrifar 25. apríl 2025 16:07 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur átt frábært tímabil með Inter. Getty/Pier Marco Tacca Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn AC Milan í þriðju síðustu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Sigurinn þýðir að Inter mun enda í 2. sæti deildarinnar en liðið er núna með 48 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir meisturum Juventus og jafnframt sjö stigum á undan Roma sem getur mest fengið sex stig í viðbót. AC Milan endar í 5. sæti en liðið er með 34 stig. Hin bosníska Marija Milinković kom Inter yfir í grannaslagnum í dag en AC Milan tókst að jafna með sjálfsmarki á 27. mínútu. Elisa Polli kom Inter yfir að nýju á 59. mínútu og á lokakaflanum skoraði Tessa Wullaert, lærimey Elísabetar Gunnarsdóttur úr belgíska landsliðinu, tvö mörk og innsiglaði sigur Inter. Cecilía, sem er 21 árs, er nú að ljúka sinni fyrstu heilu leiktíð sem aðalmarkvörður í atvinnumennsku, eftir að hafa farið frá Fylki til Bayern München árið 2021 og verið strax lánuð þaðan til Örebro í Svíþjóð í eitt ár. Hún varði mark varaliðs Bayern en glímdi einnig mikið við meiðsli áður en hún var svo lánuð til Inter fyrir þessa leiktíð. Hjá Inter hefur Cecilía slegið í gegn og átt stóran þátt í því ekkert lið hefur fengið nálægt því eins fá mörk á sig í ítölsku deildinni í vetur, eða aðeins 23 í 24 leikjum. Í viðtali við Vísi í byrjun þessa mánaðar kvaðst Cecilía enn eiga eftir að taka ákvörðun um framhaldið hjá sér. Hún ætti ár eftir af samningi sínum við Bayern. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Sigurinn þýðir að Inter mun enda í 2. sæti deildarinnar en liðið er núna með 48 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir meisturum Juventus og jafnframt sjö stigum á undan Roma sem getur mest fengið sex stig í viðbót. AC Milan endar í 5. sæti en liðið er með 34 stig. Hin bosníska Marija Milinković kom Inter yfir í grannaslagnum í dag en AC Milan tókst að jafna með sjálfsmarki á 27. mínútu. Elisa Polli kom Inter yfir að nýju á 59. mínútu og á lokakaflanum skoraði Tessa Wullaert, lærimey Elísabetar Gunnarsdóttur úr belgíska landsliðinu, tvö mörk og innsiglaði sigur Inter. Cecilía, sem er 21 árs, er nú að ljúka sinni fyrstu heilu leiktíð sem aðalmarkvörður í atvinnumennsku, eftir að hafa farið frá Fylki til Bayern München árið 2021 og verið strax lánuð þaðan til Örebro í Svíþjóð í eitt ár. Hún varði mark varaliðs Bayern en glímdi einnig mikið við meiðsli áður en hún var svo lánuð til Inter fyrir þessa leiktíð. Hjá Inter hefur Cecilía slegið í gegn og átt stóran þátt í því ekkert lið hefur fengið nálægt því eins fá mörk á sig í ítölsku deildinni í vetur, eða aðeins 23 í 24 leikjum. Í viðtali við Vísi í byrjun þessa mánaðar kvaðst Cecilía enn eiga eftir að taka ákvörðun um framhaldið hjá sér. Hún ætti ár eftir af samningi sínum við Bayern.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira