„Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2025 13:32 Elín við plokkið í heimabænum Eyrarbakka. Stóri Plokkdagurinn er haldinn í dag áttunda árið í röð en um er að ræða stærsta hreinsunarátak á Íslandi. Dagurinn var settur í Breiðholti í morgun af eiginmanni forseta Íslands en verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka segir plokkið vera það skemmtilegasta sem hún geri. Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“ Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“
Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”