Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2025 20:54 Lögreglumenn á vettvangi á laugardagskvöld. AP Ellefu eru látnir og tugir slasaðir eftir að maður ók á hóp fólks í Kanada. Yngsta fórnarlambið var fimm ára gamalt barn. Hópurinn var að fagna degi Lapu Lapu, hátíðisdegi Filippseyinga. „Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp. Kanada Filippseyjar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
„Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp.
Kanada Filippseyjar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira