Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2025 07:56 Jónatan ingi Jónsson átti stóran þátt í jöfnunarmarki Vals gegn Víkingi því hann krækti í vítaspyrnuna. vísir/Diego Valur og Víkingur skildu jöfn, 1-1, í stórleik 4. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöld á meðan að Fram vann 3-0 gegn Aftureldingu. ÍBV hélt áfram að koma á óvart með 3-2 sigri á Stjörnunni í Garðabæ. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Bæði mörkin á Hlíðarenda í gær komu af vítapunktinum. Fyrst krækti Stígur Diljan Þórðarson í víti og þó að Gylfi Þór Sigurðsson væri á svæðinu þá var það Helgi Guðjónsson sem tók spyrnuna og skoraði af miklu öryggi. Í viðtali eftir leik setti Gylfi spurningamerki við dómgæsluna í jöfnunarmarki Valsara sem fengu að taka aukaspyrnu fljótt og uppskáru í kjölfarið víti þegar brotið var á Jónatani Inga Jónssyni. Patrick Pedersen skoraði úr spyrnunni. Í Safamýri skoruðu Kennie Chopart og Kyle McLagan tvö góð skallamörk í fyrri hálfleiknum. Þriðja markið var svo umdeilt en það skoraði Vuk Oskar Dimitrijevic eftir að gestirnir úr Mosfellsbæ töldu Framara hafa brotið af sér. Í Garðabænum skoraði Bjarki Björn Gunnarsson glæsimark, í slá og inn, og kom ÍBV í 2-0 eftir skrautlegt sjálfsmark heimamanna. Sindri Þór Ingimarsson minnkaði muninn með ekki síður furðulegu marki þegar Marcel Zapytowski missti boltann einhvern veginn á milli fóta sér. Oliver Heiðarsson kom svo ÍBV í 3-1 áður en Sindri minnkaði muninn í blálokin með sínu öðru marki en þetta voru hans fyrstu mörk í efstu deild. Besta deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. 28. apríl 2025 08:00 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Bæði mörkin á Hlíðarenda í gær komu af vítapunktinum. Fyrst krækti Stígur Diljan Þórðarson í víti og þó að Gylfi Þór Sigurðsson væri á svæðinu þá var það Helgi Guðjónsson sem tók spyrnuna og skoraði af miklu öryggi. Í viðtali eftir leik setti Gylfi spurningamerki við dómgæsluna í jöfnunarmarki Valsara sem fengu að taka aukaspyrnu fljótt og uppskáru í kjölfarið víti þegar brotið var á Jónatani Inga Jónssyni. Patrick Pedersen skoraði úr spyrnunni. Í Safamýri skoruðu Kennie Chopart og Kyle McLagan tvö góð skallamörk í fyrri hálfleiknum. Þriðja markið var svo umdeilt en það skoraði Vuk Oskar Dimitrijevic eftir að gestirnir úr Mosfellsbæ töldu Framara hafa brotið af sér. Í Garðabænum skoraði Bjarki Björn Gunnarsson glæsimark, í slá og inn, og kom ÍBV í 2-0 eftir skrautlegt sjálfsmark heimamanna. Sindri Þór Ingimarsson minnkaði muninn með ekki síður furðulegu marki þegar Marcel Zapytowski missti boltann einhvern veginn á milli fóta sér. Oliver Heiðarsson kom svo ÍBV í 3-1 áður en Sindri minnkaði muninn í blálokin með sínu öðru marki en þetta voru hans fyrstu mörk í efstu deild.
Besta deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. 28. apríl 2025 08:00 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. 28. apríl 2025 08:00