Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2025 13:58 Frá vettvangi í Kaupmannahöfn í dag. EPA/THOMAS TRAASDAHL Eldri maður missti stjórn á bíl sínum við Lovísubrú í Kaupmannahöfn í dag. Þar ók hann inn á útisvæði við kaffihús en ellefu slösuðust í slysinu. Þrír þeirra eru í sagðir í alvarlegu ástandi. Ökumaðurinn er meðal hinna slösuðu en er ekki í alvarlegu ástandi, samkvæmt heimildum TV2. Lögreglan hafði upprunalega sagt að hann hefði keyrt á fimm manns. Maðurinn var samkvæmt Ekstra bladet fluttur af vettvangi á börum. Brú Lovísu drottningar (d. Dronning Louises Bro) er að finna í miðborg Kaupmannahafnar og tengir Friðriksborgargötu (d. Frederiksborggade) í miðbænum við Norðurbrúargötu (d. Nørrebrogade) á Norðurbrú. Starfsmaður TV2 segir marga hafa verið á svæðinu við brúna að spóka sig í góða veðrinu. Hún segir eldri manninn hafa beygt skyndilega af veginum og á svæði útikaffihúss, þar fólkið sem hann hæfði sat. Fyrst mun maðurinn, samvkæmt lögreglu, hafa keyrt á mann á hjóli. Árásir þar sem bílum hefur vísvitandi verið ekið inn í þvögur fólks hafa verið tiltölulega tíðar í Evrópu og Norður-Ameríku á undanförnum árum. Svo virðist sem að í þessu tilfelli sé ekki um árás að ræða heldur slys, miðað við fyrstu yfirlýsingu lögreglunnar. Vi er massivt til stede i forbindelse med et færdselsuheld på Sortedam Dossering, hvor en ældre mand mistede herredømmet over sin bil. Der er meldinger om fem tilskadekomne. Deres tilstand kendes endnu ikke #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) April 30, 2025 Beredskabet er massivt til stede på #dronninglouisesbro efter melding om påkørsel af flere personer. Opdateres...— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 30, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. Danmörk Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Ökumaðurinn er meðal hinna slösuðu en er ekki í alvarlegu ástandi, samkvæmt heimildum TV2. Lögreglan hafði upprunalega sagt að hann hefði keyrt á fimm manns. Maðurinn var samkvæmt Ekstra bladet fluttur af vettvangi á börum. Brú Lovísu drottningar (d. Dronning Louises Bro) er að finna í miðborg Kaupmannahafnar og tengir Friðriksborgargötu (d. Frederiksborggade) í miðbænum við Norðurbrúargötu (d. Nørrebrogade) á Norðurbrú. Starfsmaður TV2 segir marga hafa verið á svæðinu við brúna að spóka sig í góða veðrinu. Hún segir eldri manninn hafa beygt skyndilega af veginum og á svæði útikaffihúss, þar fólkið sem hann hæfði sat. Fyrst mun maðurinn, samvkæmt lögreglu, hafa keyrt á mann á hjóli. Árásir þar sem bílum hefur vísvitandi verið ekið inn í þvögur fólks hafa verið tiltölulega tíðar í Evrópu og Norður-Ameríku á undanförnum árum. Svo virðist sem að í þessu tilfelli sé ekki um árás að ræða heldur slys, miðað við fyrstu yfirlýsingu lögreglunnar. Vi er massivt til stede i forbindelse med et færdselsuheld på Sortedam Dossering, hvor en ældre mand mistede herredømmet over sin bil. Der er meldinger om fem tilskadekomne. Deres tilstand kendes endnu ikke #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) April 30, 2025 Beredskabet er massivt til stede på #dronninglouisesbro efter melding om påkørsel af flere personer. Opdateres...— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 30, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð.
Danmörk Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira