Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2025 13:58 Frá vettvangi í Kaupmannahöfn í dag. EPA/THOMAS TRAASDAHL Eldri maður missti stjórn á bíl sínum við Lovísubrú í Kaupmannahöfn í dag. Þar ók hann inn á útisvæði við kaffihús en ellefu slösuðust í slysinu. Þrír þeirra eru í sagðir í alvarlegu ástandi. Ökumaðurinn er meðal hinna slösuðu en er ekki í alvarlegu ástandi, samkvæmt heimildum TV2. Lögreglan hafði upprunalega sagt að hann hefði keyrt á fimm manns. Maðurinn var samkvæmt Ekstra bladet fluttur af vettvangi á börum. Brú Lovísu drottningar (d. Dronning Louises Bro) er að finna í miðborg Kaupmannahafnar og tengir Friðriksborgargötu (d. Frederiksborggade) í miðbænum við Norðurbrúargötu (d. Nørrebrogade) á Norðurbrú. Starfsmaður TV2 segir marga hafa verið á svæðinu við brúna að spóka sig í góða veðrinu. Hún segir eldri manninn hafa beygt skyndilega af veginum og á svæði útikaffihúss, þar fólkið sem hann hæfði sat. Fyrst mun maðurinn, samvkæmt lögreglu, hafa keyrt á mann á hjóli. Árásir þar sem bílum hefur vísvitandi verið ekið inn í þvögur fólks hafa verið tiltölulega tíðar í Evrópu og Norður-Ameríku á undanförnum árum. Svo virðist sem að í þessu tilfelli sé ekki um árás að ræða heldur slys, miðað við fyrstu yfirlýsingu lögreglunnar. Vi er massivt til stede i forbindelse med et færdselsuheld på Sortedam Dossering, hvor en ældre mand mistede herredømmet over sin bil. Der er meldinger om fem tilskadekomne. Deres tilstand kendes endnu ikke #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) April 30, 2025 Beredskabet er massivt til stede på #dronninglouisesbro efter melding om påkørsel af flere personer. Opdateres...— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 30, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. Danmörk Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Ökumaðurinn er meðal hinna slösuðu en er ekki í alvarlegu ástandi, samkvæmt heimildum TV2. Lögreglan hafði upprunalega sagt að hann hefði keyrt á fimm manns. Maðurinn var samkvæmt Ekstra bladet fluttur af vettvangi á börum. Brú Lovísu drottningar (d. Dronning Louises Bro) er að finna í miðborg Kaupmannahafnar og tengir Friðriksborgargötu (d. Frederiksborggade) í miðbænum við Norðurbrúargötu (d. Nørrebrogade) á Norðurbrú. Starfsmaður TV2 segir marga hafa verið á svæðinu við brúna að spóka sig í góða veðrinu. Hún segir eldri manninn hafa beygt skyndilega af veginum og á svæði útikaffihúss, þar fólkið sem hann hæfði sat. Fyrst mun maðurinn, samvkæmt lögreglu, hafa keyrt á mann á hjóli. Árásir þar sem bílum hefur vísvitandi verið ekið inn í þvögur fólks hafa verið tiltölulega tíðar í Evrópu og Norður-Ameríku á undanförnum árum. Svo virðist sem að í þessu tilfelli sé ekki um árás að ræða heldur slys, miðað við fyrstu yfirlýsingu lögreglunnar. Vi er massivt til stede i forbindelse med et færdselsuheld på Sortedam Dossering, hvor en ældre mand mistede herredømmet over sin bil. Der er meldinger om fem tilskadekomne. Deres tilstand kendes endnu ikke #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) April 30, 2025 Beredskabet er massivt til stede på #dronninglouisesbro efter melding om påkørsel af flere personer. Opdateres...— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 30, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð.
Danmörk Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira