„Þetta er ekki búið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 21:47 Aldrei rólegur. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA Eftir frækinn 3-0 útisigur í fyrri leik Manchester United og Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta sagði Ruben Amorim, þjálfari Rauðu djöflanna, að einvígið væri hvergi nærri búið. Ævintýrið gegn Lyon enn í fersku minni og leikmenn hans mega ekki við neinu vanmati. Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira