Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 21:47 Hlynur tók fram úr Arnari og Þorsteini, vann hlaupið og setti brautarmet. the puffin run The Puffin Run fór fram í rjómablíðu í Vestmannaeyjum í gær. Þetta var í áttunda sinn sem hlaupið er haldið og metþáttaka var í ár þegar 1334 kepptu. Heimamaðurinn Hlynur Andrésson setti brautarmet í frumraun sinni. „Aðstandendur hlaupsins vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt og þeirra fjölmörgu sem störfuðu við hlaupið. Saman gerðum við þennan dag skemmtilegan“ segir í fréttatilkynningu sem forráðamenn hlaupsins sendu frá sér. Metþáttaka var í hlaupinu í ár. The Puffin Run er 20 kílómetra utanvegarhlaup í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar eru stærsta lundabyggð í heimi og er tímasetning hlaupsins miðuð við að lundinn sé sestur upp í björgin. Hluti leiðarinnar er meðfram lundabyggð. Andrea vann fjórða árið í röð Andrea Kolbeinsdóttir sigraði í kvennaflokki fjórða árið í röð á tímanum 1:27:52. Það er sami tími og hún hljóp á í fyrra. Í öðru sæti var Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir á 1:33:28 og Steinunn Lilja Pétursdóttir þriðja á 1:33:36. Heimamaðurinn Hlynur setti brautarmet Hlynur Andrésson sigraði í karlaflokki á 1:14:56 og setti brautarmet. Hlynur, sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, var að keppa í The Puffin Run í fyrsta sinn. Tveir fyrrum sigurvegarar í hlaupinu voru í næstu tveimur sætum. Þorsteinn Roy Jóhannsson, sem sigraði 2021, kom annar í mark á 1:15:56 og sigurvegari síðustu þriggja ára, Arnar Pétursson, var þriðji á 1:16:46. Gleði á Vigtartorgi eftir hlaup Það var mikil gleðistemmning á þessu fjölmennasta utanvegarhlaupi sem fram hefur farið á Íslandi. Þátttakendur voru mættir með jákvæðni að vopni til að takast á við þessa erfiðu og fallegu leið. Eftir hlaupið söfnuðust þeir saman á Vigtartorg og deildu reynslusögum. Hlaup Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
„Aðstandendur hlaupsins vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt og þeirra fjölmörgu sem störfuðu við hlaupið. Saman gerðum við þennan dag skemmtilegan“ segir í fréttatilkynningu sem forráðamenn hlaupsins sendu frá sér. Metþáttaka var í hlaupinu í ár. The Puffin Run er 20 kílómetra utanvegarhlaup í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar eru stærsta lundabyggð í heimi og er tímasetning hlaupsins miðuð við að lundinn sé sestur upp í björgin. Hluti leiðarinnar er meðfram lundabyggð. Andrea vann fjórða árið í röð Andrea Kolbeinsdóttir sigraði í kvennaflokki fjórða árið í röð á tímanum 1:27:52. Það er sami tími og hún hljóp á í fyrra. Í öðru sæti var Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir á 1:33:28 og Steinunn Lilja Pétursdóttir þriðja á 1:33:36. Heimamaðurinn Hlynur setti brautarmet Hlynur Andrésson sigraði í karlaflokki á 1:14:56 og setti brautarmet. Hlynur, sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, var að keppa í The Puffin Run í fyrsta sinn. Tveir fyrrum sigurvegarar í hlaupinu voru í næstu tveimur sætum. Þorsteinn Roy Jóhannsson, sem sigraði 2021, kom annar í mark á 1:15:56 og sigurvegari síðustu þriggja ára, Arnar Pétursson, var þriðji á 1:16:46. Gleði á Vigtartorgi eftir hlaup Það var mikil gleðistemmning á þessu fjölmennasta utanvegarhlaupi sem fram hefur farið á Íslandi. Þátttakendur voru mættir með jákvæðni að vopni til að takast á við þessa erfiðu og fallegu leið. Eftir hlaupið söfnuðust þeir saman á Vigtartorg og deildu reynslusögum.
The Puffin Run er 20 kílómetra utanvegarhlaup í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar eru stærsta lundabyggð í heimi og er tímasetning hlaupsins miðuð við að lundinn sé sestur upp í björgin. Hluti leiðarinnar er meðfram lundabyggð.
Hlaup Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira