Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 20:02 Thomas Kinn lék áður með Wolverhampton Wanderers í Englandi en er nú kominn til Noregs. Getty/ Jack Thomas Liðsfélagi íslenska knattspyrnumannsins Hilmis Rafns Mikaelssonar í Viking missti sæti sitt í byrjunarliðinu á afar klaufalegan hátt þegar liðið mætti Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Thomas Kinn átti að byrja í marki Viking í leiknum en samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Stavanger Aftenblad þá mætti hann of seint í leikinn sem var á heimavelli Viking. Það má lesa um þetta hér fyrir þá sem hafa aðgang. Þjálfarnir Bjarte Lunde Aarsheim og Morten Jensen létu ekki bjóða sér það og settu Kinn á bekkinn. Arild Östbö spilaði leikinn í hans stað og hélt marki sínu hreinu. Östbö er 34 ára gamall reynslubolti og lét þetta ekki koma sér úr jafnvægi. Það verður síðan að koma í ljós hvort Thomas Kinn komist aftur í byrjunarliðið. Kinn er 26 ára gamall og var búinn að spila fimm síðustu deildarleikin á undan. Hann fékk samt á sig níu mörk í þeim og tókst ekki að halda marki sínu hreinu. Norski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Thomas Kinn átti að byrja í marki Viking í leiknum en samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Stavanger Aftenblad þá mætti hann of seint í leikinn sem var á heimavelli Viking. Það má lesa um þetta hér fyrir þá sem hafa aðgang. Þjálfarnir Bjarte Lunde Aarsheim og Morten Jensen létu ekki bjóða sér það og settu Kinn á bekkinn. Arild Östbö spilaði leikinn í hans stað og hélt marki sínu hreinu. Östbö er 34 ára gamall reynslubolti og lét þetta ekki koma sér úr jafnvægi. Það verður síðan að koma í ljós hvort Thomas Kinn komist aftur í byrjunarliðið. Kinn er 26 ára gamall og var búinn að spila fimm síðustu deildarleikin á undan. Hann fékk samt á sig níu mörk í þeim og tókst ekki að halda marki sínu hreinu.
Norski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira