Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 06:00 Rósa Björk Pétursdóttir og félagar í Haukaliðinu geta orðið Íslandsmeistarar í kvöld. vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira