„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 22:15 Inter maðurinn Marcus Thuram huggar Lamine Yamal hjá Barcelona eftir leikinn. Getty/Carl Recine Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. „Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
„Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira