Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2025 09:00 Kjartan Atli kom með þrjár spurningar fyrir Lárus Orra og Albert sem þurftu að koma með skjót svör. Stöð 2 Sport Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport fengu þrjár spurningar í Uppbótartímanum eftir að hafa krufið til mergjar leikina í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“ Besta deild karla Stúkan Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira