María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. maí 2025 11:35 Listahjónin María Birta Fox og Elli Egilsson Fox eru orðin tveggja barna foreldrar en nýverið bættist lítil stúlka við fjölskylduna. Hjónin greindu frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. „Fox fjölskyldan hefur stækkað og hjörtun með. Við kynnum dóttur okkar, Naja Elladóttir Fox,“ skrifuðu hjónin við fallega mynd af sér með dæturnar tvær í fanginu. View this post on Instagram A post shared by María Birta Fox (@mariabirta) María Birta og Elli hafa síðustu fjögur ár tekið börn að sér í tímabundið fóstur, eftir að þau fluttu frá Los Angeles til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar búa þau nú ásamt dætrum sínum, Ingaciu og Naju. Í júní í fyrra ræddi Elli í fyrsta sinn opinberlega um foreldrahlutverkið við Gumma kíró í hlaðvarpsþættinum Tölum um. „Við erum stolt fósturforeldrar og tökum að okkur börn sem vantar heimili – oftast í stuttan tíma,“ sagði Elli í þættinum. Elli sagði einnig frá því að Maríu hafi dreymt um að ættleiða og hjálpa börnum frá því hún var barn. „Í Las Vegas kynntist hún yfirmanni sínum sem vissi allt um ættleiðingarkerfið. Þetta er eitthvað sem maður heyrir ekki mikið um sérstaklega ekki á Íslandi. Það er svo mikið af börnum sem vantar hjálp. Við erum með opið heimili fyrir börn, sérstaklega lítil börn,“ sagði hann. Í febrúar í fyrra fengu hjónin bandarískan ríkisborgararétt. Við það tilefni tóku þau upp sameiginlegt eftirnafn, Fox, til að einfalda nafnanotkun og styrkja fjölskyldutengslin. „Það var oft ruglingslegt að vera með mismunandi eftirnöfn og enginn gat borið þau rétt fram. Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna,“ sögðu þau í færslu á Instagram. Barnalán Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Fox fjölskyldan hefur stækkað og hjörtun með. Við kynnum dóttur okkar, Naja Elladóttir Fox,“ skrifuðu hjónin við fallega mynd af sér með dæturnar tvær í fanginu. View this post on Instagram A post shared by María Birta Fox (@mariabirta) María Birta og Elli hafa síðustu fjögur ár tekið börn að sér í tímabundið fóstur, eftir að þau fluttu frá Los Angeles til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar búa þau nú ásamt dætrum sínum, Ingaciu og Naju. Í júní í fyrra ræddi Elli í fyrsta sinn opinberlega um foreldrahlutverkið við Gumma kíró í hlaðvarpsþættinum Tölum um. „Við erum stolt fósturforeldrar og tökum að okkur börn sem vantar heimili – oftast í stuttan tíma,“ sagði Elli í þættinum. Elli sagði einnig frá því að Maríu hafi dreymt um að ættleiða og hjálpa börnum frá því hún var barn. „Í Las Vegas kynntist hún yfirmanni sínum sem vissi allt um ættleiðingarkerfið. Þetta er eitthvað sem maður heyrir ekki mikið um sérstaklega ekki á Íslandi. Það er svo mikið af börnum sem vantar hjálp. Við erum með opið heimili fyrir börn, sérstaklega lítil börn,“ sagði hann. Í febrúar í fyrra fengu hjónin bandarískan ríkisborgararétt. Við það tilefni tóku þau upp sameiginlegt eftirnafn, Fox, til að einfalda nafnanotkun og styrkja fjölskyldutengslin. „Það var oft ruglingslegt að vera með mismunandi eftirnöfn og enginn gat borið þau rétt fram. Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna,“ sögðu þau í færslu á Instagram.
Barnalán Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira