Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2025 08:30 Taiwo Awoniyi varð fyrir alvarlegum meiðslum síðasta sunnudag og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir. Justin Setterfield/Getty Images Taiwo Awoniyi, framherji Nottingham Forest, var vakinn úr svefni eftir að hafa gengist undir aðra skurðaðgerð í gær og er sagður á batavegi í faðmi fjölskyldunnar. Awoniyi varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik gegn Leicester síðasta sunnudag, breska ríkisútvarpið greinir frá því að þarmar hans hafi rifnað, eftir harðan árekstur við markstöngina. Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Awoniyi var strax fluttur á sjúkrahús og gekkst undir neyðaraðgerð á mánudag, honum var síðan haldið sofandi fram yfir seinni aðgerðina í gær, miðvikudag. Aðgerðirnar eru sagðar hafa gengið vel, Awoniyi var vakinn og fékk að hitta fjölskyldu en eyddi nóttinni undir eftirliti á sjúkrahúsi. Lífshættuleg meiðsli Awoniyi er ekki í lífshættu en meiðslin sem hann varð fyrir og aðgerðin sem hann gekkst undir, þegar þarmarnir rifnuðu, eru sögð lífshættuleg. „Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og geta verið lífshættuleg“ sagði ristil- og þarmaskurðlæknirinn Gillian Tierney í samtali við breska ríkisútvarpið. Hann sagði um 9 prósent líkur á andláti þegar gengist er undir slíka aðgerð á þörmunum, en tók fram að Awoniyi væri íþróttamaður í toppformi, ekki maður á háum aldri með fleiri kvilla undirliggjandi, og lífslíkur hans því töluvert betri. Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Awoniyi varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik gegn Leicester síðasta sunnudag, breska ríkisútvarpið greinir frá því að þarmar hans hafi rifnað, eftir harðan árekstur við markstöngina. Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Awoniyi var strax fluttur á sjúkrahús og gekkst undir neyðaraðgerð á mánudag, honum var síðan haldið sofandi fram yfir seinni aðgerðina í gær, miðvikudag. Aðgerðirnar eru sagðar hafa gengið vel, Awoniyi var vakinn og fékk að hitta fjölskyldu en eyddi nóttinni undir eftirliti á sjúkrahúsi. Lífshættuleg meiðsli Awoniyi er ekki í lífshættu en meiðslin sem hann varð fyrir og aðgerðin sem hann gekkst undir, þegar þarmarnir rifnuðu, eru sögð lífshættuleg. „Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og geta verið lífshættuleg“ sagði ristil- og þarmaskurðlæknirinn Gillian Tierney í samtali við breska ríkisútvarpið. Hann sagði um 9 prósent líkur á andláti þegar gengist er undir slíka aðgerð á þörmunum, en tók fram að Awoniyi væri íþróttamaður í toppformi, ekki maður á háum aldri með fleiri kvilla undirliggjandi, og lífslíkur hans því töluvert betri.
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira