Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2025 07:02 Þarf að mæta fyrir dómara á næstu dögum eftir að lenda í klóm lögreglunnar. Kadir Caliskan/Getty Images Glímukappinn Kyle Snyder var handtekinn á dögunum fyrir að reyna að versla vændi í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Hann hafði hins vegar ekki borgað vændiskonu heldur lögreglukonu sem þóttist vera vændiskonu. Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla. Glíma Vændi Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla.
Glíma Vændi Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira