Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 10:48 Dean Huijsen spilar með Real Madrid frá og með júní. Getty Real Madrid og Bournemouth opinberuðu í dag það sem legið hefur í loftinu undanfarnar vikur – að miðvörðurinn Dean Huijsen muni ganga í raðir Real í sumar. Hann kemur tímanlega fyrir HM félagsliða. Huijsen var með klásúlu í samningi sínum við Bournemouth sem gerði hann falan fyrir 50 milljónir punda, eða um 8,7 milljarða króna, og á vef Bournemouth segir að spænska félagið hafi virkjað þá klásúlu. Tvö fyrri félög Huijsens fá hluta af kaupverðinu, samkvæmt frétt BBC, því Juventus fær 10% og Malaga 5%. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Real vildi klára kaupin í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní og hefur nú fengið það í gegn að Huijsen verði leikmaður liðsins 1. júní. Hann skrifaði undir samning sem gildir til næstu fimm ára. Huijsen er aðeins tvítugur en hefur þegar spilað sína fyrstu landsleiki fyrir Spán og verið lykilmaður á sögulegu tímabili Bournemouth í vetur en liðið hefur þegar slegið stigamet sitt í ensku úrvalsdeildinni. Hann er tilnefndur sem besti ungi leikmaður tímabilsins. Huijsen á eftir tvo leiki með Bournemouth áður en hann yfirgefur félagið en liðið mætir Manchester City á þriðjudaginn og svo Leicester í lokaumferðinni eftir rúma viku. Liðið er í 10. sæti og á enn von um Evrópusæti takist liðinu að fara upp fyrir Brentford og Brighton sem eru tveimur stigum ofar. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Huijsen var með klásúlu í samningi sínum við Bournemouth sem gerði hann falan fyrir 50 milljónir punda, eða um 8,7 milljarða króna, og á vef Bournemouth segir að spænska félagið hafi virkjað þá klásúlu. Tvö fyrri félög Huijsens fá hluta af kaupverðinu, samkvæmt frétt BBC, því Juventus fær 10% og Malaga 5%. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Real vildi klára kaupin í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní og hefur nú fengið það í gegn að Huijsen verði leikmaður liðsins 1. júní. Hann skrifaði undir samning sem gildir til næstu fimm ára. Huijsen er aðeins tvítugur en hefur þegar spilað sína fyrstu landsleiki fyrir Spán og verið lykilmaður á sögulegu tímabili Bournemouth í vetur en liðið hefur þegar slegið stigamet sitt í ensku úrvalsdeildinni. Hann er tilnefndur sem besti ungi leikmaður tímabilsins. Huijsen á eftir tvo leiki með Bournemouth áður en hann yfirgefur félagið en liðið mætir Manchester City á þriðjudaginn og svo Leicester í lokaumferðinni eftir rúma viku. Liðið er í 10. sæti og á enn von um Evrópusæti takist liðinu að fara upp fyrir Brentford og Brighton sem eru tveimur stigum ofar.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira