„Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 17. maí 2025 18:01 Hildigunnur var meyr og stolt eftir leik. Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. „Þetta er náttúrulega bara galið. Ég held það sé ekki hægt að finna lýsingarorð yfir þetta. Við erum bara að skrifa okkur á spjöld sögunnar,“ segir Hildigunnur eftir leik. Valur vann 25-24 sigur og einvígið samanlagt með einu marki í leik sem varð helst til of spennandi í lokin eftir að Valur hafði verið með öll völd lengi vel. Valskonur eru fyrsta íslenska kvennaliðið til að vinna Evróputitil og hafa gert gríðarvel í keppninni í allan vetur og unnið hvert stórliðið á fætur öðru. „Þetta er búið að vera svo geðveikt ævintýri og að klára þetta hérna á heimavelli fyrir stútfullum Hlíðarenda. Þetta gæti ekki verið betra,“ segir Hildigunnur. Hildigunnur var grátbólgin í viðtalinu en hún kveðst hafa farið að gráta strax og lokaflautið gall. „Ég byrjaði bara að gráta. Ég réði ekki við neitt. Ég var svo meyr og stolt og fegin að þetta sé búið en samt svo gaman að við séum búnar að klára þetta. Þetta er óraunverulegt. Maður fékk gæsahúð í upphitun og þetta er ólýsanlegt,“ segir Hildigunnur. Viðtalið má sjá í spilaranum. Valur EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira
„Þetta er náttúrulega bara galið. Ég held það sé ekki hægt að finna lýsingarorð yfir þetta. Við erum bara að skrifa okkur á spjöld sögunnar,“ segir Hildigunnur eftir leik. Valur vann 25-24 sigur og einvígið samanlagt með einu marki í leik sem varð helst til of spennandi í lokin eftir að Valur hafði verið með öll völd lengi vel. Valskonur eru fyrsta íslenska kvennaliðið til að vinna Evróputitil og hafa gert gríðarvel í keppninni í allan vetur og unnið hvert stórliðið á fætur öðru. „Þetta er búið að vera svo geðveikt ævintýri og að klára þetta hérna á heimavelli fyrir stútfullum Hlíðarenda. Þetta gæti ekki verið betra,“ segir Hildigunnur. Hildigunnur var grátbólgin í viðtalinu en hún kveðst hafa farið að gráta strax og lokaflautið gall. „Ég byrjaði bara að gráta. Ég réði ekki við neitt. Ég var svo meyr og stolt og fegin að þetta sé búið en samt svo gaman að við séum búnar að klára þetta. Þetta er óraunverulegt. Maður fékk gæsahúð í upphitun og þetta er ólýsanlegt,“ segir Hildigunnur. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Valur EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira