Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2025 21:47 Evrópubikarmeistarar Vals. Vísir/Anton Brink Valur varð í dag Evrópubikarmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Porrino. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var mögnuð og Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum. Valur vann 25-24 á spænska liðinu Porrino í N1-höllinni í dag og tryggði sér þar með Evrópubikarinn í handknattleik. Umgjörðin og stemmningin að Hlíðarenda í dag var frábær og fögnuðurinn í leikslok ósvikinn. Valskonur höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn í dag en undir lokin náði lið Porrino að minnka muninn niður í eitt mark sem gerði spennuna nánast óbærilega. Valskonur fögnuðu þó vel og innilega að lokum og hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari Vísis tók í N1-höllinni í dag. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var frábær í dag.Vísir/Anton Brink Lilja Ágústsdóttir skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í dag.Vísir/Anton Brink Elín Rósa með boltann.Vísir/Anton Brink Lovísa Thompson skýtur að marki.Vísir/Anton Brink Ágúst Jóhannsson fer yfir málin með sínu liði.Vísir/Anton Brink Elín Rósa Magnúsdóttir komin í gegnum vörn Porrino.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir fagnar.Vísir/Anton Brink Fagnaðarlæti í leikslok.Vísir/Anton Brink Valskonur fögnuðu vel þegar titillinn var í höfn.Vísir/Anton Brink Það var erfitt að halda aftur af tárunum.Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir leikur lykilhlutverk í liði Vals.Vísir/Anton Brink Fögnuður í leikslok.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir átti góðan leik í marki Vals.Vísir/Anton Brink Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals lét sig ekki vanta í stúkuna.Vísir/Anton Brink Fögnuður Valskvenna í leikslok var ósvikinn.Vísir/Anton Brink Valskonur fagna í leikslok.Vísir/Anton Brink Hildur Björnsdóttir og Hafdís Renötudóttir í miklu stuði.Vísir/Anton Brink Bikarinn kominn í hendur Valskvenna.Vísir/Anton Brink Bikarinn á loft.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar!Vísir/Anton Brink Sigurhringur í leikslok.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar Vals.Vísir/Anton Brink EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20 „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55 „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01 Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Sjá meira
Valur vann 25-24 á spænska liðinu Porrino í N1-höllinni í dag og tryggði sér þar með Evrópubikarinn í handknattleik. Umgjörðin og stemmningin að Hlíðarenda í dag var frábær og fögnuðurinn í leikslok ósvikinn. Valskonur höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn í dag en undir lokin náði lið Porrino að minnka muninn niður í eitt mark sem gerði spennuna nánast óbærilega. Valskonur fögnuðu þó vel og innilega að lokum og hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari Vísis tók í N1-höllinni í dag. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var frábær í dag.Vísir/Anton Brink Lilja Ágústsdóttir skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í dag.Vísir/Anton Brink Elín Rósa með boltann.Vísir/Anton Brink Lovísa Thompson skýtur að marki.Vísir/Anton Brink Ágúst Jóhannsson fer yfir málin með sínu liði.Vísir/Anton Brink Elín Rósa Magnúsdóttir komin í gegnum vörn Porrino.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir fagnar.Vísir/Anton Brink Fagnaðarlæti í leikslok.Vísir/Anton Brink Valskonur fögnuðu vel þegar titillinn var í höfn.Vísir/Anton Brink Það var erfitt að halda aftur af tárunum.Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir leikur lykilhlutverk í liði Vals.Vísir/Anton Brink Fögnuður í leikslok.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir átti góðan leik í marki Vals.Vísir/Anton Brink Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals lét sig ekki vanta í stúkuna.Vísir/Anton Brink Fögnuður Valskvenna í leikslok var ósvikinn.Vísir/Anton Brink Valskonur fagna í leikslok.Vísir/Anton Brink Hildur Björnsdóttir og Hafdís Renötudóttir í miklu stuði.Vísir/Anton Brink Bikarinn kominn í hendur Valskvenna.Vísir/Anton Brink Bikarinn á loft.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar!Vísir/Anton Brink Sigurhringur í leikslok.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar Vals.Vísir/Anton Brink
EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20 „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55 „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01 Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20
„Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55
„Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01
Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12