Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 14:40 Kristian Hlynsson var í byrjunarliði Sparta og fór út af á sama tíma og Nökkvi Þeyr kom inn á. PSV er hollenskur meistari eftir 1-3 sigur gegn Sparta Rotterdam í lokaumferðinni. Kristian Hlynsson var í byrjunarliði Sparta Rotterdam og Nökkvi Þeyr Þórisson kom inn af bekknum. Spörtungar stríddu PSV aðeins en gátu ekki aðstoðað Ajax, sem fleygði titlinum frá sér á lokakafla tímabilsins. PSV var búið að gefa upp alla von um að verða meistari fyrir mánuði síðan, Ajax var með svo afgerandi forystu í efsta sæti deildarinnar. Síðan þá hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum hjá Ajax og PSV vann sig upp í efsta sætið. PSV dugði því sigur í dag og sá sigur skilaði sér, þó liðinu hafi verið skotinn skelkur í bringu þegar Sparta jafnaði leikinn í upphafi seinni hálfleiks. En PSV var fljótt að komast aftur yfir og Ajax vermdi toppsætið ekki nema í um sex mínútur. Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði og spilaði 86 mínútur, honum var skipt út á sama tíma og Nökkvi Þeyr Þórisson kom inn á. Elías skoraði Elías Már Ómarsson skoraði opnunarmarkið 1-1 jafntefli NAC Breda gegn Willem II í lokaumferðinni. Rúnar Þór Sigurgeirsson var ekki í leikmannahópi Willem II. NAC Breda endaði í fimmtánda sæti deildarinnar en Willem II í sextánda sæti og er á leið í umspil um sæti í úrvalsdeildinni, gegn liðinu sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Brynjólfur og Kolbeinn komu inn af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekknum hjá Groningen á 56. mínútu í 2-0 tapi gegn Zwolle. Groningen endaði í þrettánda sæti deildarinnar, jafnt Sparta Rotterdam að stigum. Kolbeinn Finnsson byrjaði á bekknum en spilaði seinni hálfleikinn fyrir Utrecht í 0-0 jafntefli á útivelli gegn Fortuna. Utrecht endaði í fjórða sæti deildarinnar og fer í undankeppni Evrópudeildarinnar. Hollenski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
PSV var búið að gefa upp alla von um að verða meistari fyrir mánuði síðan, Ajax var með svo afgerandi forystu í efsta sæti deildarinnar. Síðan þá hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum hjá Ajax og PSV vann sig upp í efsta sætið. PSV dugði því sigur í dag og sá sigur skilaði sér, þó liðinu hafi verið skotinn skelkur í bringu þegar Sparta jafnaði leikinn í upphafi seinni hálfleiks. En PSV var fljótt að komast aftur yfir og Ajax vermdi toppsætið ekki nema í um sex mínútur. Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði og spilaði 86 mínútur, honum var skipt út á sama tíma og Nökkvi Þeyr Þórisson kom inn á. Elías skoraði Elías Már Ómarsson skoraði opnunarmarkið 1-1 jafntefli NAC Breda gegn Willem II í lokaumferðinni. Rúnar Þór Sigurgeirsson var ekki í leikmannahópi Willem II. NAC Breda endaði í fimmtánda sæti deildarinnar en Willem II í sextánda sæti og er á leið í umspil um sæti í úrvalsdeildinni, gegn liðinu sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Brynjólfur og Kolbeinn komu inn af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekknum hjá Groningen á 56. mínútu í 2-0 tapi gegn Zwolle. Groningen endaði í þrettánda sæti deildarinnar, jafnt Sparta Rotterdam að stigum. Kolbeinn Finnsson byrjaði á bekknum en spilaði seinni hálfleikinn fyrir Utrecht í 0-0 jafntefli á útivelli gegn Fortuna. Utrecht endaði í fjórða sæti deildarinnar og fer í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Hollenski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira