Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2025 06:00 Allt undir á Króknum. Vísir/Pawel Það er vægast sagt rosaleg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport. Úrslitaeinvígi Tindastóls og Stjörnunnar ræðst á Króknum. Manchester United og Tottenham Hotspur mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar og úrslitaeinvígi New York Knicks og Indiana Pacers í austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá Sauðárkróki þar sem oddaleikur Tindatóls og Stjörnunnar í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta fer fram. Sigurvegarinn stendur uppi sem Íslandsmeistari í körfubolta. Klukkan 21.50 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Á miðnætti hefst einvígi New York Knicks og Indiana Pacers í úrslitum austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Sigurvegari einvígisins leikur til úrslita gegn annað hvort Oklahoma City Thunder eða Minnesota Timberwolves. Vodafone Sport Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir úrslitaleik Man United og Tottenham. Ásamt því að vinna Evrópudeildina fær sigurvegarinn sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 18.50 hefst útsending frá Bilbao á Spáni þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Klukkan 21.00 verður leikur kvöldsins gerður upp. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá Sauðárkróki þar sem oddaleikur Tindatóls og Stjörnunnar í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta fer fram. Sigurvegarinn stendur uppi sem Íslandsmeistari í körfubolta. Klukkan 21.50 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Á miðnætti hefst einvígi New York Knicks og Indiana Pacers í úrslitum austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Sigurvegari einvígisins leikur til úrslita gegn annað hvort Oklahoma City Thunder eða Minnesota Timberwolves. Vodafone Sport Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir úrslitaleik Man United og Tottenham. Ásamt því að vinna Evrópudeildina fær sigurvegarinn sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 18.50 hefst útsending frá Bilbao á Spáni þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Klukkan 21.00 verður leikur kvöldsins gerður upp.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira