Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 11:11 Herra Hnetusmjör mun troða upp á Iceland Airwaves. Vísir/Daníel Thor Sena hefur tilkynnt um 29 ný tónlistarmenn og sveitir sem munu troða upp á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves næsta haust. Atriðin koma meðal annars frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu. Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK) Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Sjá meira