Gary Martin aftur í ensku deildina Siggeir Ævarsson skrifar 24. maí 2025 21:27 Gary Martin hefur komið víða við á ferlinum. Hann stoppaði örstutt við hjá Valsmönnum 2019, lék þrjá leiki og skoraði tvö mörk áður en hann skipti yfir í ÍBV. VÍSIR/DANÍEL Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á Englandi 2009 með unglingaliði Middlesbrough. Stjóri aðalliðsins þá var enginn annar en Gareth Southgate. Martin greindi sjálfur frá félagaskiptunum á samfélagsmiðlum en hinn 34 ára framherji virðist vera í toppformi, eða að minnsta kosti búinn að taka hendur nokkuð reglulega í ræktinni undanfarið. 1st pre season and full season back on English soil l since 2009 🙈Excited for a new start @HebburnTown 👌 pic.twitter.com/gaMTUWJz1g— Gary martin (@gazbov10) May 24, 2025 Hann er sem sagt búinn að semja við Hebburn Town F.C. sem leikur í Northern Premier League, sem er hluti af G og H-deild enska boltans. Martin lék á Íslandi með hléum frá 2010-2024. Hann hóf ferilinn hér á landi með ÍA en lauk honum á láni hjá Víkingi frá Ólafsvík. Í millitíðinni lék hann með KR, ÍBV, Val, Víkingi Reykjavík og Selfossi. Hann skoraði alls 182 mörk í 342 leikjum í öllum keppnum. Hann varð Íslandsmeistari með KR 2013 og bikarmeistari 2012 og 2014. Gary kvaddi Ísland formlega síðasta haust en hann lék með áhugamannaliði Bishop Auckland F.C. í vetur. Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Martin greindi sjálfur frá félagaskiptunum á samfélagsmiðlum en hinn 34 ára framherji virðist vera í toppformi, eða að minnsta kosti búinn að taka hendur nokkuð reglulega í ræktinni undanfarið. 1st pre season and full season back on English soil l since 2009 🙈Excited for a new start @HebburnTown 👌 pic.twitter.com/gaMTUWJz1g— Gary martin (@gazbov10) May 24, 2025 Hann er sem sagt búinn að semja við Hebburn Town F.C. sem leikur í Northern Premier League, sem er hluti af G og H-deild enska boltans. Martin lék á Íslandi með hléum frá 2010-2024. Hann hóf ferilinn hér á landi með ÍA en lauk honum á láni hjá Víkingi frá Ólafsvík. Í millitíðinni lék hann með KR, ÍBV, Val, Víkingi Reykjavík og Selfossi. Hann skoraði alls 182 mörk í 342 leikjum í öllum keppnum. Hann varð Íslandsmeistari með KR 2013 og bikarmeistari 2012 og 2014. Gary kvaddi Ísland formlega síðasta haust en hann lék með áhugamannaliði Bishop Auckland F.C. í vetur.
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira