United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 17:34 Christian Eriksen kvaddi Manchester United með marki úr vítaspyrnu vísir/Getty Manchester United endaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sjaldséðum sigri þegar liðið lagði Aston Villa 2-0 en þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan 16. mars og endar liðið í 15. sæti með 42 stig. United menn höfðu góð tök á leiknum í dag og voru töluvert betra liðið á vellinum en eins og svo oft áður gekk illa að klára færin og markalaust í hálfleik. Gestirnir léku seinni hálfleikinn svo manni færri eftir að Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk að líta beint rautt spjald þegar hann straujaði Rasmus Höjlund niður þegar hann var að sleppa í gegn. Aston Villa hefði dugað jafntefli í þessum leik til að tryggja sér Meistaradeildarsæti þar sem Newcastle tapaði gegn Everton og minnstu munaði að liðið næði að stela sigrinum á 73. mínútu Morgan Rogers stal boltanum úr höndunum á Altay Bayndir sem stóð í marki United í dag. Thomas Bramall, dómari leiksins, flautaði samstundis brot en endursýning sýndi að Bayndir var ekki með hendur á boltanum, bara í kringum hann, eins og hann væri að reyna að handleika sjóðheita kartöflu. Þar sem Bramall flautaði brot var ekki hægt að skoða atvikið í Varsjánni og markið sem Rogers skoraði ranglega dæmt af. Nánast í næstu sókn skallaði Amad Diallo fyrirgjöf frá Bruno Fernandes í markið og hann krækti svo í vítaspyrnu á 87. mínútu. Ruben Amorim kallaði fyrimæli inn á völlinn og Christian Eriksen fór á punktinn og skoraði. Þetta var síðasti leikur hans fyrir United og hann kveður Old Trafford því með marki og sigri. Lokatölur í Manchester 2-0 og Aston Villa þarf að sætta sig við 6. sætið með jafn mörg stig og Newcastle en umtalsvert lakari markatölu. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
United menn höfðu góð tök á leiknum í dag og voru töluvert betra liðið á vellinum en eins og svo oft áður gekk illa að klára færin og markalaust í hálfleik. Gestirnir léku seinni hálfleikinn svo manni færri eftir að Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk að líta beint rautt spjald þegar hann straujaði Rasmus Höjlund niður þegar hann var að sleppa í gegn. Aston Villa hefði dugað jafntefli í þessum leik til að tryggja sér Meistaradeildarsæti þar sem Newcastle tapaði gegn Everton og minnstu munaði að liðið næði að stela sigrinum á 73. mínútu Morgan Rogers stal boltanum úr höndunum á Altay Bayndir sem stóð í marki United í dag. Thomas Bramall, dómari leiksins, flautaði samstundis brot en endursýning sýndi að Bayndir var ekki með hendur á boltanum, bara í kringum hann, eins og hann væri að reyna að handleika sjóðheita kartöflu. Þar sem Bramall flautaði brot var ekki hægt að skoða atvikið í Varsjánni og markið sem Rogers skoraði ranglega dæmt af. Nánast í næstu sókn skallaði Amad Diallo fyrirgjöf frá Bruno Fernandes í markið og hann krækti svo í vítaspyrnu á 87. mínútu. Ruben Amorim kallaði fyrimæli inn á völlinn og Christian Eriksen fór á punktinn og skoraði. Þetta var síðasti leikur hans fyrir United og hann kveður Old Trafford því með marki og sigri. Lokatölur í Manchester 2-0 og Aston Villa þarf að sætta sig við 6. sætið með jafn mörg stig og Newcastle en umtalsvert lakari markatölu.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira