Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Siggeir Ævarsson skrifar 26. maí 2025 00:10 Atvikið umdeilda sem kostaði Aston Villa mögulega sæti í Meistaradeildinni að ári vísir/Getty Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og Aston Villa í gær. Kvörtunin snýr þó ekki að umdeildri ákvörðun Thomas Bramall dómara leiksins heldur að hann hafi verið settur á leikinn til að byrja með. Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“ Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira