Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2025 09:09 Fjöldi fólks flykktist í Nauthólsvík í síðustu viku vegna góða veðursins. Þar baðaði fólk sig í sólargeislum og hefur vonandi makað nóg af sólarvörn á sig. Vísir/Vilhelm Algengustu staðir líkamans þar sem sortuæxli myndast eru mismunandi milli kynja. Karlar fá helst sortuæxli á búkinn meðan konur fá helst sortuæxli á mjaðmir og fótleggina. Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki. Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki.
Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira