Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2025 09:09 Fjöldi fólks flykktist í Nauthólsvík í síðustu viku vegna góða veðursins. Þar baðaði fólk sig í sólargeislum og hefur vonandi makað nóg af sólarvörn á sig. Vísir/Vilhelm Algengustu staðir líkamans þar sem sortuæxli myndast eru mismunandi milli kynja. Karlar fá helst sortuæxli á búkinn meðan konur fá helst sortuæxli á mjaðmir og fótleggina. Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki. Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki.
Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira