Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2025 20:17 Alonso á blaðamannafundi Real Madrid í dag. Vísir/getty/Angel Martinez „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. Félagið tilkynnti formlega að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins í gær. Xabi Alonso hætti hjá Bayer Leverkusen á dögunum. Undir hans stjórn varð liðið tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra, án þess að tapa leik. Hann skrifar undir þriggja ára samning við spænska stórveldið en hann þekkir vel til hjá félaginu og lék með því á árunum 2009-14, alls 236 leiki. „Aðdáendur félagsins eru greinilega spenntir að fá að byrja þennan nýja kafla og við munum skrifa sögu félagsins á næstunni. Þetta er merkilegur dagur fyrir mig, dagur sem ég verð með í dagbókinni alla ævi. Ég er einstaklega ánægður að fá að vera hérna á stað sem skilgreini sem mitt heimili.“ Real Madrid endaði í 2. sæti í deild og bikar í vetur og komst í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. „Liðið er skipað stórkostlegum leikmönnum og með lið sem hefur mikla möguleika. Það var ástæðan fyrir því að ég vildi takast á við þetta verkefni og ég mun smíða stórgott lið úr þessum hóp. En ég vil að leikmenn liðsins sýni tilfinningar, mikla orku og tengist áhorfendum á vellinum.“ Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Félagið tilkynnti formlega að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins í gær. Xabi Alonso hætti hjá Bayer Leverkusen á dögunum. Undir hans stjórn varð liðið tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra, án þess að tapa leik. Hann skrifar undir þriggja ára samning við spænska stórveldið en hann þekkir vel til hjá félaginu og lék með því á árunum 2009-14, alls 236 leiki. „Aðdáendur félagsins eru greinilega spenntir að fá að byrja þennan nýja kafla og við munum skrifa sögu félagsins á næstunni. Þetta er merkilegur dagur fyrir mig, dagur sem ég verð með í dagbókinni alla ævi. Ég er einstaklega ánægður að fá að vera hérna á stað sem skilgreini sem mitt heimili.“ Real Madrid endaði í 2. sæti í deild og bikar í vetur og komst í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. „Liðið er skipað stórkostlegum leikmönnum og með lið sem hefur mikla möguleika. Það var ástæðan fyrir því að ég vildi takast á við þetta verkefni og ég mun smíða stórgott lið úr þessum hóp. En ég vil að leikmenn liðsins sýni tilfinningar, mikla orku og tengist áhorfendum á vellinum.“
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira