Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. maí 2025 20:14 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í opinberri heimsókn síðarnefnda í Hvíta húsið fyrr á árinu. EPA Fulltrúar Ísrael hafa samþykkt nýjustu tillögu Bandaríkjanna um vopnahlé milli Ísrael og Hamas. Tveir mánuðir er liðnir síðan síðasta vopnahléi lauk með loftárásum Ísraela. Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira
Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira