Þekkir ekki eina stelpu sem ekki hefur verið áreitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2025 22:48 Ókunnugur maður veitti Freyju Sofie Gunnarsdóttur eftirför þegar hún var á leið heim úr vinnunni á Austurstræti klukkan hálfsex að morgni. Stöð 2 Ung kona sem var áreitt í miðborg Reykjavíkur segir slíka áreitni gegn konum vera orðið daglegt brauð. Myndband hennar af áreitninni hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum og sögðu einhverjir hennar eigin klæðaburð hafa verið um að kenna. Freyja Sofie Gunnarsdóttir var á leið heim úr vinnunni af skemmtistaðnum Hax á Austurstræti klukkan hálf sex að morgni síðustu helgi þegar hún tók eftir því að ókunnugur maður veitti henni eftirför. Freyja tók þá upp símann og tók myndband sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. „Ég var að reyna að komast burt frá þessum kringumstæðum sem ég var sett í og ákvað dálítið að flýja inn í 10/11 en svo eru stórir gluggar þarna inni og ég horfi út og þá er hann að bíða eftir mér fyrir utan,“ segir Freyja. „Þetta endaði bara með þvi að ég hækkaði róminn rosa mikið og var dálítið leiðinleg sem ég þurfti að vera og þá ákvað hann að hætta og fer eftir alveg eftir góðar fimm til tíu mínútna samtali af mér að segja nei þá hættir hann og ég labba bara burt og þá hættir hann að elta mig loksins.“ @freyjasofie ♬ original sound - Freyja sofie Myndbandið sem Freyja birti af samskiptum sínum við manninn vakti gríðarlega athygli og viðbrögð. Voru einhverjir sem gagnrýndu hana fyrir klæðaburð og öðrum fannst það lykilatriði að maðurinn væri erlendur. „Að setja allt blame-ið á stelpurnar sem eru niðrí bæ en ekki fólkið sem er að áreita stelpurnar niðrí bæ, mér finnst það fáránlegt og mér finnst við ættum að hafa meiri umræðu um þetta því þetta er rosa algengt og rosa hættulegt,“ segir Freyja. @freyjasofie Replying to @Bartek Zambrowski ♬ female rage - bel6va „Það er sárt sama hver gerir þetta en í langflestum tilvikum eru þetta bara íslenskir strákar en þá er ekki eins mikið talað um þetta og þegar þetta eru erlendir menn.“ Hún segir að slík áreitni hafi færst í aukana. „Þetta er rosa mikið, sérstaklega þegar ég er að vinna niðrí bæ þá sé ég sjálf rosa mikið sem gerist og lendi í miklu sjálfu og eins og ég segi er þetta orðið rosa hættulegt og orðið það algengt að ég þekki ekki eina stelpu sem hefur ekki lent í einhverju svipuðu.“ Kynbundið ofbeldi Næturlíf Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Freyja Sofie Gunnarsdóttir var á leið heim úr vinnunni af skemmtistaðnum Hax á Austurstræti klukkan hálf sex að morgni síðustu helgi þegar hún tók eftir því að ókunnugur maður veitti henni eftirför. Freyja tók þá upp símann og tók myndband sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. „Ég var að reyna að komast burt frá þessum kringumstæðum sem ég var sett í og ákvað dálítið að flýja inn í 10/11 en svo eru stórir gluggar þarna inni og ég horfi út og þá er hann að bíða eftir mér fyrir utan,“ segir Freyja. „Þetta endaði bara með þvi að ég hækkaði róminn rosa mikið og var dálítið leiðinleg sem ég þurfti að vera og þá ákvað hann að hætta og fer eftir alveg eftir góðar fimm til tíu mínútna samtali af mér að segja nei þá hættir hann og ég labba bara burt og þá hættir hann að elta mig loksins.“ @freyjasofie ♬ original sound - Freyja sofie Myndbandið sem Freyja birti af samskiptum sínum við manninn vakti gríðarlega athygli og viðbrögð. Voru einhverjir sem gagnrýndu hana fyrir klæðaburð og öðrum fannst það lykilatriði að maðurinn væri erlendur. „Að setja allt blame-ið á stelpurnar sem eru niðrí bæ en ekki fólkið sem er að áreita stelpurnar niðrí bæ, mér finnst það fáránlegt og mér finnst við ættum að hafa meiri umræðu um þetta því þetta er rosa algengt og rosa hættulegt,“ segir Freyja. @freyjasofie Replying to @Bartek Zambrowski ♬ female rage - bel6va „Það er sárt sama hver gerir þetta en í langflestum tilvikum eru þetta bara íslenskir strákar en þá er ekki eins mikið talað um þetta og þegar þetta eru erlendir menn.“ Hún segir að slík áreitni hafi færst í aukana. „Þetta er rosa mikið, sérstaklega þegar ég er að vinna niðrí bæ þá sé ég sjálf rosa mikið sem gerist og lendi í miklu sjálfu og eins og ég segi er þetta orðið rosa hættulegt og orðið það algengt að ég þekki ekki eina stelpu sem hefur ekki lent í einhverju svipuðu.“
Kynbundið ofbeldi Næturlíf Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira