Mexíkó hyggst halda HM 2031 með Bandaríkjunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2025 11:03 Úr leik Mexíkó og Bandaríkjanna síðasta sumar. Lev Radin/Pacific Press/LightRocket via Getty Images Knattspyrnusamband Mexíkó hyggst halda heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2031 ásamt Bandaríkjunum, sem fengu samþykkt boð um að halda fyrsta 48 liða mótið í kvennaboltanum. Greint var frá því í apríl síðastliðnum að HM 2031 myndi fara fram í Bandaríkjunum og þá myndu, í fyrsta sinn, 48 þjóðir taka þátt. Bandaríska knattspyrnusambandið greindi síðar frá áformum um að fleiri CONCACAF þjóðir tækju þátt í að halda mótið. Nú hefur knattspyrnusamband Mexíkó lýst því yfir við ESPN og The Athletic að mótið verði einnig haldið þar í landi. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og bandaríska knattspyrnusambandið hafa hins vegar ekki tjáð sig enn um yfirlýsingar mexíkóska knattspyrnusambandsins. Mexíkó tók ekki fram hvernig leikjum verður skipt milli landa en vænta má þess að meirihluti mótsins fari fram í Bandaríkjunum. Líkt og á HM 2026 í karlaboltanum, sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Þar munu 13 leikir fara fram í Mexíkó og Kanada en 78 leikir í Bandaríkjunum, þar með talið átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn. Bandaríkin og Mexíkó höfðu áður lagt fram sameiginlegt boð um að halda HM kvenna 2027, en drógu boðið til baka þegar spurðist út að FIFA myndi gera HM 2031 að 48 liða móti. Bandaríkin fóru þá á fullt við að skipuleggja það sem verður stærsta kvennamót frá upphafi og Brasilía bauðst til að halda HM 2027. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Greint var frá því í apríl síðastliðnum að HM 2031 myndi fara fram í Bandaríkjunum og þá myndu, í fyrsta sinn, 48 þjóðir taka þátt. Bandaríska knattspyrnusambandið greindi síðar frá áformum um að fleiri CONCACAF þjóðir tækju þátt í að halda mótið. Nú hefur knattspyrnusamband Mexíkó lýst því yfir við ESPN og The Athletic að mótið verði einnig haldið þar í landi. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og bandaríska knattspyrnusambandið hafa hins vegar ekki tjáð sig enn um yfirlýsingar mexíkóska knattspyrnusambandsins. Mexíkó tók ekki fram hvernig leikjum verður skipt milli landa en vænta má þess að meirihluti mótsins fari fram í Bandaríkjunum. Líkt og á HM 2026 í karlaboltanum, sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Þar munu 13 leikir fara fram í Mexíkó og Kanada en 78 leikir í Bandaríkjunum, þar með talið átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn. Bandaríkin og Mexíkó höfðu áður lagt fram sameiginlegt boð um að halda HM kvenna 2027, en drógu boðið til baka þegar spurðist út að FIFA myndi gera HM 2031 að 48 liða móti. Bandaríkin fóru þá á fullt við að skipuleggja það sem verður stærsta kvennamót frá upphafi og Brasilía bauðst til að halda HM 2027.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn