„Glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 18:04 Auðunn Blöndal er upphafsmaður útvarpsþáttanna FM95BLÖ. Vísir/Viktor Freyr/Vilhelm Auðunn Blöndal, forsprakki þríeykis FM95BLÖ hefur tjáð sig um atburði gærdagsins á tónleikum þeirra. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna vegna troðnings. Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?