Nikótínpúðar vinsælastir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 23:47 Vinsældir nikótínpúða fara vaxandi. Vísir/Egill Aðalsteinsson Dagleg notkun nikótínpúða eykst meðal Íslendinga og eru þeir algengasta neysluform nikótíns. Hins vegar dregst jafnt og þétt úr reykingum sígaretta en eru þær vinsælastar meðal fólks eldra en 55 ára. Í nýjasta tölublaði Talnabrunns, fréttabréfi landlæknis, er gert ítarlega grein fyrir neyslu Íslendinga á nikótínvörum. Töluverðar breytingar hafi átt sér stað á síðustu árum, til að mynda fer einstaklingum sem reykja sígarettur fækkandi. „Nálgast Ísland óðum það markmið að ná tíðni daglegra reykinga niður fyrir 5%,“ stendur í fréttabréfinu. Tekið er sérstaklega fram að þrátt fyrir að dregið hafi úr reykingum fullorðinna reyki erlendir ríkisborgarar talsvert meira. Lögð er áhersla á að aðstoð við að hætta nota nikótín þurfi að vera sniðin að fólki af erlendum uppruna. Verðlag neftóbaks hafi áhrif á vinsældir nikótínpúða Á móti kemur hefur notkun nikótínpúða aukist gríðarlega og njóta þeir vinsælda hjá fólki yngri en 55 ára, þá helst hjá fólki á aldrinum átján til 34 ára. Karlar eru hins vegar mun líklegri til þess að nota nikótínpúða en konur. Vinsældir púðanna fara vaxandi. Í tölublaðinu kemur fram að líklegt sé að verðlag neftóbaks ýti undir vinsældir púðanna. „Líklegt er að vaxandi verðmunur á milli nikótínpúða og neftóbaks, sem hingað til hefur verið algengasta form tóbaks í vör, eigi stóran þátt í þeirri breytingu í neyslumynstri sem orðið hefur á síðustu árum ásamt stórauknu framboði á nikótínpúðum,“ segir í Talnabrunni. Lögð er fram sú tillaga að hækka álögur á nikótínpúðana þar sem hærra verðlag sé „ein áhrifaríkasta leiðin til að draga úr notkun, einkum meðal ungmenna.“ Nikótínpúðar Heilbrigðismál Embætti landlæknis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Í nýjasta tölublaði Talnabrunns, fréttabréfi landlæknis, er gert ítarlega grein fyrir neyslu Íslendinga á nikótínvörum. Töluverðar breytingar hafi átt sér stað á síðustu árum, til að mynda fer einstaklingum sem reykja sígarettur fækkandi. „Nálgast Ísland óðum það markmið að ná tíðni daglegra reykinga niður fyrir 5%,“ stendur í fréttabréfinu. Tekið er sérstaklega fram að þrátt fyrir að dregið hafi úr reykingum fullorðinna reyki erlendir ríkisborgarar talsvert meira. Lögð er áhersla á að aðstoð við að hætta nota nikótín þurfi að vera sniðin að fólki af erlendum uppruna. Verðlag neftóbaks hafi áhrif á vinsældir nikótínpúða Á móti kemur hefur notkun nikótínpúða aukist gríðarlega og njóta þeir vinsælda hjá fólki yngri en 55 ára, þá helst hjá fólki á aldrinum átján til 34 ára. Karlar eru hins vegar mun líklegri til þess að nota nikótínpúða en konur. Vinsældir púðanna fara vaxandi. Í tölublaðinu kemur fram að líklegt sé að verðlag neftóbaks ýti undir vinsældir púðanna. „Líklegt er að vaxandi verðmunur á milli nikótínpúða og neftóbaks, sem hingað til hefur verið algengasta form tóbaks í vör, eigi stóran þátt í þeirri breytingu í neyslumynstri sem orðið hefur á síðustu árum ásamt stórauknu framboði á nikótínpúðum,“ segir í Talnabrunni. Lögð er fram sú tillaga að hækka álögur á nikótínpúðana þar sem hærra verðlag sé „ein áhrifaríkasta leiðin til að draga úr notkun, einkum meðal ungmenna.“
Nikótínpúðar Heilbrigðismál Embætti landlæknis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira