Nóttin róleg hjá björgunarsveitum Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 07:55 Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Vísir/Einar Nóttin hefur verið róleg hjá björgunarsveitum þó björgunarsveitir hafi tvisvar verið kallaðar út á Tröllaskaga til að aðstoða bændur með sauðfé. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira
„Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26