Margir leikmenn á förum frá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 20:27 Raheem Sterling fær nýja liðsfélaga á næsta tímabili því hann verður ekki áfram hjá Arsenal. Getty/Catherine Ivill Arsenal hefur gefið það út að tuttugu leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins séu á förum frá félaginu í sumar. Þrjár stjörnur úr karlaliðinu eru á förum en það eru þeir Jorginho, Raheem Sterling og Kieran Tierney. Þetta kemur fram á heimasíðu Arsenal. Sænska tvíeykið Lina Hurtig og Amanda Ilestedt eru meðal þeirra sem yfirgefa kvennaliðið. Þrír aðrir leikmenn eru að renna út á samningi en gætu enn framlengt við félagið. Einn af þeim er Thomas Partey en enska landsliðskonan Chloe Kelly er einnig í þeim hópi. Hér fyrir neðan má sjá alla leikmennina sem eru á förum en þetta eru leikmenn úr aðalliðunum, 21 árs liðunum og átján ára liðunum. Leikmenn Arsenal sem yfirgefa félagið: Nathan Butler-Oyedeji Reece Clairmont Khayon Edwards Jakai Fisher Romari Forde Teyah Goldie Jimi Gower Jack Henry-Francis Lina Hurtig Amanda Ilestedt Jorginho Max Kuczynski Salah-Eddine Oulad M’Hand Ismail Oulad M’Hand Neto Brian Okonkwo Elian Quesada-Thorn Zacariah Shuaib Raheem Sterling Kieran Tierney Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Þrjár stjörnur úr karlaliðinu eru á förum en það eru þeir Jorginho, Raheem Sterling og Kieran Tierney. Þetta kemur fram á heimasíðu Arsenal. Sænska tvíeykið Lina Hurtig og Amanda Ilestedt eru meðal þeirra sem yfirgefa kvennaliðið. Þrír aðrir leikmenn eru að renna út á samningi en gætu enn framlengt við félagið. Einn af þeim er Thomas Partey en enska landsliðskonan Chloe Kelly er einnig í þeim hópi. Hér fyrir neðan má sjá alla leikmennina sem eru á förum en þetta eru leikmenn úr aðalliðunum, 21 árs liðunum og átján ára liðunum. Leikmenn Arsenal sem yfirgefa félagið: Nathan Butler-Oyedeji Reece Clairmont Khayon Edwards Jakai Fisher Romari Forde Teyah Goldie Jimi Gower Jack Henry-Francis Lina Hurtig Amanda Ilestedt Jorginho Max Kuczynski Salah-Eddine Oulad M’Hand Ismail Oulad M’Hand Neto Brian Okonkwo Elian Quesada-Thorn Zacariah Shuaib Raheem Sterling Kieran Tierney
Leikmenn Arsenal sem yfirgefa félagið: Nathan Butler-Oyedeji Reece Clairmont Khayon Edwards Jakai Fisher Romari Forde Teyah Goldie Jimi Gower Jack Henry-Francis Lina Hurtig Amanda Ilestedt Jorginho Max Kuczynski Salah-Eddine Oulad M’Hand Ismail Oulad M’Hand Neto Brian Okonkwo Elian Quesada-Thorn Zacariah Shuaib Raheem Sterling Kieran Tierney
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira