Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Skotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:01 Arnar Gunnlaugsson var léttur á æfingu íslenska liðsins á Hampden Park í gær. Getty/Andrew Milligan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn. Dagskráin í dag Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn.
Dagskráin í dag Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira