Rodgers skrifaði loks undir hjá Steelers Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 08:41 Aaron Rodgers í leik gegn Pittsburgh Steelers á síðasta tímabili. Félagið hefur verið á eftir honum síðan hann varð samningslaus í mars. Joe Sargent/Getty Images Aaron Rodgers hefur loks fundið sér nýtt lið eftir að hafa verið samningslaus síðustu mánuði í fyrsta sinn á ferlinum. Eftir langan aðdraganda og viðræður við nokkuð lið skrifaði hann undir eins árs samning við Pittsburgh Steelers og er væntanlegur á fyrstu æfingar með liðinu í næstu viku. Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli. NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli.
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn