Liverpool hækkar tilboð sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2025 12:42 Florian Wirtz fagnar marki sínu í undanúrslitaleiknum á móti Portúgal. Hann vill fara til Liverpool. Getty/Marcel Engelbrecht Liverpool hefur hækkað tilboð sitt i þýska landsliðsmanninn Florian Wirtz og hefur samkvæmt nýjustu fréttum að utan boðið fjórum milljónum punda meira í leikmanninn. Viðræður Liverpool og Bayer Leverkusen halda áfram og það styttist í að gengið verði frá kaupunum. Liverpool bauð fyrst 109 milljónir punda í Wirtz en Leverkusen vildi fá 126 milljónir punda. Nýjast tilboð Liverpool er 113 milljón punda virði samkvæmt heimildum ESPN. Hundrað milljónir strax og svo þrettán milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. 113 milljónir punda eru meira en nítján milljarðar íslenskra króna og yrði metupphæð. Erlendir miðlar keppast við að segja frá því að stutt sé á milli hjá félögunum og að fátt komi nú í veg fyrir kaup Englandsmeistaranna. Hin 23 ára gamli Wirtz vill sjálfur fara til Liverpool en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður Evrópu og er fastamaður í þýska landsliðinu. Wirtz spilar á morgun með þýska landsliðinu í leiknum við Frakka um þriðja sætið í Þjóðadeildinni. Stutti félagsskiptaglugginn lokar á þriðjudaginn en sumarglugginn er síðan opinn frá 16. júní til 1. september. Hvort félögin nái að klára þetta fyrir þriðjudag verður að koma í ljós en þá er stutt í að hann opni aftur. Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Viðræður Liverpool og Bayer Leverkusen halda áfram og það styttist í að gengið verði frá kaupunum. Liverpool bauð fyrst 109 milljónir punda í Wirtz en Leverkusen vildi fá 126 milljónir punda. Nýjast tilboð Liverpool er 113 milljón punda virði samkvæmt heimildum ESPN. Hundrað milljónir strax og svo þrettán milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. 113 milljónir punda eru meira en nítján milljarðar íslenskra króna og yrði metupphæð. Erlendir miðlar keppast við að segja frá því að stutt sé á milli hjá félögunum og að fátt komi nú í veg fyrir kaup Englandsmeistaranna. Hin 23 ára gamli Wirtz vill sjálfur fara til Liverpool en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður Evrópu og er fastamaður í þýska landsliðinu. Wirtz spilar á morgun með þýska landsliðinu í leiknum við Frakka um þriðja sætið í Þjóðadeildinni. Stutti félagsskiptaglugginn lokar á þriðjudaginn en sumarglugginn er síðan opinn frá 16. júní til 1. september. Hvort félögin nái að klára þetta fyrir þriðjudag verður að koma í ljós en þá er stutt í að hann opni aftur.
Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira