Ribery hló að Ronaldo á samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 17:02 Franck Ribery fá á eftir Gullknettinum til Cristiano Ronaldo árið 2013 þegar flestum fannst Frakkinn eiga að vinna. Getty/David Ramos Cristiano Ronaldo hefur verið duglegur að tala niður og gera lítið úr verðlaunaafhendingu Gullknattarins, Ballon d’Or, eftir að hann hætti að blanda sér í baráttuna. Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var) Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var)
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira